Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1913, Síða 51

Skírnir - 01.01.1913, Síða 51
Um „akta*-skrift. 51 ef þeir gerðu ekki betur en af þeim var heimtað. Með því að beina öllum kröftum sínum að starfinu, hefir þeim sífelt farið fram, svo þeir gátu gert betur en fyrirrennar- arnir og þokað hver í sinni grein mannkyninu áfram til meira viðsýnis og öflugri athafna en áður. Það er þeim mönnum að þakka að heimurinn er ekki löngu gjaldþrota, því með því sem þeir gáfu hafa líka verið greiddar skuld- irnar fyrir hina sem drógu af sér. Eg hefi oft hugsað um lítið atvik sem eg tók eftir í æsku. Eg kom í kaupstað- inn með vinnumanni frá stóru heimili. Við vorum með ull á 12 hestum. En í sveitinni minni var ullin dökk, því jörð er þar mjög sendin. Og nú fengum við helli- rigningu í 9 tíma samfleytt, svo nærri má geta að ullin í pokunum var ekki sem fegurst verzlunarvara, þegar við lögðum haDa inn daginn eftir. En hún var tekin eftir þyngd fullu verði, þvi húsbóndi okkar var einn af auðug- ustu viðskiftamönnum verzlunarinnar. Samtímis okkur kom fátækur maður með nokkur pund af ull og lagði inn. Hun var drifhvít og skraufþur, svo mér varð starsýnt á hana við hliðina á blökku og blautu dyngjunni sem við komum með. En fátæki maðurinn fekk ekki meira fyrir ullina sína en húsbóndi minn. Hún var sett saman við ullina hans og fór með henni ofan í geysistóran poka sem hékk á bitum og troðið var í af karli sem að eins náði með hausinn upp úr pokanum. Eg var að hugsa um það hvort ekki mundi hitna í ullinni, sem troðið var í pokann blautri og óhreinni — hvort pokinn mundi ekki brenna með öllu saman. Og eg hugsaði mér helzt, að ef það brynni ekki alt saman, þá væri það að þakka hreinu og þurru ullinni fátæka mannsins. Síðan hefir hún verið mér ímynd þess réttlætis sem viðheldur heiminum. Ef vér svo lítum á það sem íslenzku þjóðinni er helzt til frægðar, þá dylst varla, að hún á það að þakka mönn- um sem ekki voru akta-skrifarar að upplagi né fram- kvæmd. Eg mintist áðan á Jón Sigurðsson, og fegra dæmi verður naumast nefnt. En það er óhætt að full- yrða, að mestöll bókmentastarfsemi Islendinga frá upphafi 4*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.