Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1913, Qupperneq 52

Skírnir - 01.01.1913, Qupperneq 52
52 [Jm „akta“-skrift. vega og til þessa dags sé verk sera unnið hefir verið sjálfs þess vegna, unnið af ást á mentun, án tillits til launanna, því þau hafa löngum engin verið. Það voru ekki aktaskrifarar, sem rituðu sögurnar okkar. Þeir settu ekki einu sinni nöfnin sin á þær, svo að eftirkomendurnir gætu þó að minsta kosti goldið þeim maklegt lof fyrir snildina. Og svo lengi hefir þetta yfirlætisleysi höfund- anna haldist hér á landi, að jafnvel langt fram á 19. öld má sjá tímarit, þar sem höfundarnir setja ekki nöfn sín við greinar sínar, sögur og kvæði. Svo er t. d. um »Fjölni«, »Norðurfara«, »Nýja sumargjöf«. Það er eins og höfundunum hafi fundist aðalatriðið það, að verkið væri unnið. Hitt gerði minna til hver heiðurinn fengi fyrir það. Þjóð vor hefir jafnan átt ýmsa menn er unnu þekk- ingu og mannviti og fundu köllun sína i því að bjarga frá gleymsku hvers konar fróðleik. Fram á þennan dag hafa jafnvel bláfátækir alþýðumenn, eins og Gísli Konráðsson, Daði Níelsson »fróði«, Jón Borgfirðingur, Brynjúlfur Jóns- son frá Minna-Núpi — svo eg nefni nokkra hina síðustu — unnið islenzkum fræðum stórmikið gagn með ritstörfum sínum. Ekki hafa þeir verið aktaskrifarar. Og þegar frá eru talin fornskáldin, sem oft ráku eins konar verzlun með skáldskap sinn, þá gætu víst flest íslenzku skáldin sagt eins og Páll Ólafsson: „Kveð ég mér til hugarhægðar, en hvorki mér til lofs né frægðar11. Þessi ódrepandi ást á fróðleik og listum,.sem íslenzkar bókmentir að fornu og nýju votta, virðist mér vera feg- ursta einkenni íslenzku þjóðarinnar. Hún hefir alt af átt sonu sem í allri sinni fátækt höfðu efni á því að gefa komandi kynslóðum ávöxt þeirra stunda sem neyðin rak þá ekki til að helga matstritinu. Þeir hafa eftirlátið oss í tungu vorri og bókmentum meiri andans arf en vænta mætti af svo fámennri sveit, og með verkum sínum hafa þeir alið upp í þjóðinni það vit og þann smekk sem hún nú er gædd.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.