Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 53

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 53
Um „akta“-skrift. 5& í seinni tíð hefir það stundum verið sagt, að forfeð- urnir hafi látið oss lítinn arf eftir í þessu landi. I þúsund ár hafi ekki verið gert eins mikið til bóta landinu eins og gert hefir verið síðustu 30 árin. Iiandið sama sem óræktað, skógarnir höggnir og beittir, alt af tekið það sem var, aldrei gefið aftur. Mannshöndin ránshönd, en ekki hjálparhönd. Síðasta kynslóðin erfði landið óræktað, óvarið, vegalaust og svo að kalla húsalaust. Og þjóðar- auðurinn ekki meiri en kotungsauðmanns erlendis. Vér skulum hugsa oss sem snöggvast að þetta hefði verið á hinn veginn. Hér hefðu verið ágætir búmenn. Þeir hefðu safnað fé, ræktað landið, gert sér öfiug stein- hús, vegi og brýr, og skilað oss landinu í betra standi en það verður á næstu áratugum, hve vel sem vér erum að. Hér hefði alt af verið hraust bændaþjóð, en frásneydd allri æðri menningu, áhugalaus um listir og vísindi. Málið væri svona á borð við færeysku, nema hvað hér væri fult af mállýzkum, sem von væri til í svo stóru og strjál- bygðu landi, sem engar bókmentir ætti. Mundum vér heldur kjósa þann arf, en hinn sem vér höfum fengið? Sumir, ef til vill, en eg held þeir yrðu fáir. Þegar til kæmi, mundu menn skilja, að mælikvarði Mammons er ekki einhlítur þegar meta skal gildi hlutanna, því til eru þeir hlutir sem ekki fást hve nær sem vill, hve mikið fé sem í boði er. Þegar þjóðin ætlaði að fara að kaupa sér fyrir fé þau andans auðæfi sem forfeður hennar vanræktu að skapa, þá fengi hún ef til vili sama svarið og Pétur gaf Símoni forðum: »Þrífist aldrei silfur þitt né þú, fyrst þú hugsar að guðs gjöf fáist fyrir fé«. Sannleikurínn er sá, að þau verk sem frumskapandi hugsun þarf til, verða ekki unnin af öðrum en hinum fáu útvöldu. Þau eru »guðs gjöf«, sem fæst fyrir einlæga áreynslu þeirra sem andanura eru gæddir. Og þvi frumlegri sem einhver er, því fjær fer því að annar geti unnið hans verk, því óbætanlegri er hann. En enginn ræður yfir því hvenær slíkir menn koma. Hlutverk hverrar kynslóðar er að þekkja sinn vitjunartíma og veita gáfumönnunum viðtöku og hlynna að þeim, þeg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.