Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1913, Síða 62

Skírnir - 01.01.1913, Síða 62
62 Danmerkur og Noregs saga próf. Edv. Holms. sloppið svo vel hjá allri kúgun og ánauð stjórnar og æðri stétta sem á íslandi og í Noregi. Prófessor Holm ritar að tiltölu jafnt um Noreg sem um Danmörku, og hann skygnist um í öllum þeim lönd- um, sem lágu undir danska og norska ríkið. Hann ritar bæði um hið helzta í sögu hertogadæmanna, sem Dana- konungar áttu yfir að ráða, og um hin fornu lönd norsku krúnunnar, Færeyjar, ísland og Grænland. Hann getur einnig um nýlendur eða eignir Dana í öðrum heimsálfum. Prófestor Holm getur eðlilega eigi ritað mjög langt um fsland í sögu sinni, en með kinnroða megum vér íslendingar játa, að lýsing hans á ástandinu á íslandi á 18. öld, verzluninni og efnahug landsmanna er hið bezta yfir- lit yfir sögu landsins á þeim tíma, sem enn hefir verið ritað. Alls er það hér um bil 60 bls. Enginn hefur ritað um þetta af svo víðtækri þekkingu sem hann, enginn skoð- að það og dæmt svo í sambandi við sinn tíma og ástandið annarstaðar sem hann. Ohlutdrægni hans og réttlæti kem- ur þar fram sem annarstaðar. Hann áfellir stjórnina fyrir ýinsar gjörðir hennar, en tekur lika fram hina lofsverðu viðleitni hennar á síðari hluta 18. aldar til þess að rétta við hag landsmanna. Alls veitti konungur 84562 ríkisdali til þess að styrkja fyrirtæki Skúla Magnússonar til efling- ar iðnaði á íslandi og til framfara fyrir landið. Um ís- lendinga ritar hann með samkend í öllum þeim hörmung- um, sem yfir landið dundu á 18. öldinni. íslandi var eins og Noregi betur stjórnað á einveldis- tímanum en áður. Það segir sig sjálft, að prófessor Holm nefnir eigi marga íslendinga í sögu sinni; hann lýsir að eins tveim- ur nánar, Skúla Magnússyni og Jóni Eiríkssyni. Saga hans er um hag landsins og viðgang á 18. öldinni; það lá því fyrir utan þau takmörk, sem hann hafði sett sér, að nefna marga íslendinga. Prófessor Holm hefir með þessari miklu sögu sinni rutt braut um sögu Dana og Norðmanna, sem seint mun fyrnast, og hann hefir greitt veginn fyrir þeim, sem ritar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.