Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1913, Side 64

Skírnir - 01.01.1913, Side 64
í tunglsljósi. í heiðlogni hýrt skín, þú máni! Um húmdökkva síðrökkur-stund, Og birtir með silfrandi bjarma Um björgin og víkur og sund. Þú breiðir á bláhrjóstrin úfnu Þinn blíðkandi ljómann í ró, Og dáleiðir drangana myrku I draumbirtu frammi við sjó. Hve fagnar þér foldheimur víður Og finnur þig nálgast sem vin, Þú lávarður ljóshornsins ríka, Um löndin er flæðir þiít skin! Uú sofa þau: blærinn og báran Og bærast ei vitundar ögn; Þú samtöfrar sortann og ljómann Og sjálfur þú ríkir í þögn; Og faðmar hið gjörvalla’ í fegurð, En fela vilt það sem er ljótt, Og hjúfrar úr hæðunum friði I hjörtun svo ljúft og svo rótt. Stgr. Th

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.