Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1913, Síða 70

Skírnir - 01.01.1913, Síða 70
70 Eitíregnir. ótrúlegt, þótt satt sé, að nokkur maður láti sér til hugar koma að semja „orðabók islenzkrar tungu að fornu og nýju“ án þess að nota orðasafn Jóns Grunnvíkings. Jafnvel hér á Landshókasafninu, þar sem JO. semur spjaldskrána góðu, eru orðasöfn, sem JO. virðist ekki hafa hugmynd um (Lhs. 224, 4to. o. fl.). Og í því safni (224), sem er allstórt, hefi eg fundið orð, sem JO. vantar, t. d. drhólmi, drklofar, drvöxtr, ármót, dbúi, áhaldasmiðr, akrlendr, alnarbreidd, aldamóðir, arfaherra, arfaherradœmi o. fl. Sum þeirra hefir Sch. og. Ef JO. hefði hugsast að renna augum yfir formála orðabókar EJ., J>á hefði hann ekki gengið þess dulinn, hvar stoðar var að leita. En JO. hefir ekki kynt sér þetta fremur en annað, er að starfa hans laut. Ekki hefir JO. flett upp orða- hók Guðm. Andréssonar né Lex. runologicum1 2 3), sem prentaðar eru báðar og hér til í söfnum Það kann að vera lítið á þeim að ^ræða, en þó hefir G. A. orð, sem JO. vantar og þýðir orð rétt, sem JO. þýðir rangt. Eitt orðasafn óprentað hefir JO. þó notað, reyndar ekki nema að hálfu leyti og frdmunalega illa á allar lundir. Það er orðasafn Schevings. Það er í Lbs. 283—285, 4to}) og 307— 308, 4to. Síðar- nefnda safnið, sem Sch. hefir ekki gengið frá, hefir JO. alls ekki notað, og eru þó mörg orð þar — og sum tið — er ekki eru í 283—285 og JO. vantar líka. Samvizkusemi JO. í vísindaefnum virðist komast á hæsta stig, er hann notar Sch. JO. getur þess t. d., að Sch. hafi orðtekið Milton og svo segist JO. vitna í nokkur handrit eftir Sch. Að öðru leyti er svo af heimildaskrá JO. að ráða sem hann, en ekki Sch., hafi orð- tekið annað, sem báðir nota, t. d. Landaskipunarfræði Oddsens, Kit lær- dómslistafélagsins, Kvæði Jóns Þorlákssonar, Alþingisbækur frá síðara hluta 17. aldar og frá 18. öld, Klausturpóstinn, Minnisverð tiðindi, Tiro juris, Þjóðólf o. mjög m. fl. En hver, sem les JO. og ber liann sarnan við Sch., sannfærist fljótt um það, að tilv. úr þessum ritum og mörgum öðrum eru teknar beint frá Sch., og án þess að um það sé getið. Sem dæmi má nefna: aðálath'öfn, aðalblóm, aðalblómi, aðalbust, aðal- stólpi, aðalstrœti sbr. við Scheving. Alt lánsfjaðrir hjá JÓ. Hann skrifar hara upp tilv. Sch. Má nefna dæmi þess hundruðum saman. Oft tekur JÓ. orð frá Seh. án þess að vitna i heimild Sch. og án þess að geta þess, að þau séu þaðan tekin, t. d. orðin: afbeiðni, afhaltr, afhlaupsgröftr, aflagi, aflaki, afleiðingaríkur, afspyrnu-, aftœma o. mýmörg fi.*). Alt um það er JÓ. svo slyngur, að hann segist í form. heftisins bera Sch. fyrir þeim orðum, er hann hafi ekki fundið aðra heimild að. JÓ. gerir þetta stundum, en langsjaldnast. Alveg sama er að segja um meðferð hans á BH. Sumstaðar vill svo til, að Sch. hefir ekki gengið að fullu frá tilvitnunum sínum, svo að þær eru *) JO. mun reyndar á einum stað vitna í Lex. run., en sú tilv. er Jrá Scheving. 2) Náttúrlega getur J-Ó. ekki handritanúmeranna í heimildaskrá sinni. 3) Sum orða þessara geta þó verið fengin á líkan hátt frá BH.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.