Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1913, Qupperneq 71

Skírnir - 01.01.1913, Qupperneq 71
Ritfregnir. 71 <5nákvæmar eða gagnslitlar, og gengnr ónákvæmnin þá aftur hjá JÓ. Við orðið angrkvein greinir Sch. t.d. »Iðrunarsp.«, án bls.töln. Anðvitað nennir JÓ. ekki að líta yfir hókina (Iðrunarsp.) til að gæta þar að orð- inu, heldur vitnar í »Iðrunarspegil<, án bls.tölu, eins og Sch. En hér er JÓ. þó svo óvenjulega nákvæmnr, að hann ber Sch. fyrir þessu. Sama er um o. ánadauði. Þar greinir Sch. Lærdómslitafél. rit „9.“, án bls.tölu. JÓ. leitar þar alls ekki að orðinu, heldur hefir það sem fyrra sinnið. Við o. akka greinir Sch.: *Klopst. 2. bók«, án hlst. Hjá JÓ. verður það: »Klopst. 7. öofc«. Við o. áknýing greinir Sch.: •Klopst. 3. ödfc«. JÓ. greinir enga heimild, ekki einu sinni „Klopst. 3. hók“ eða „Sch.“ Sjá og t. d. orðin aldarbragur, álaveiði, aldómari o. fl., shr. við Sch. (Lhs. 283, 4to). Við orðið áfylgis greinir Sch. »Æfim. G. S. 35«‘). JÓ. hefir ekki skrifað npp þessa tilvitnnn. En af hverju? Af því að hana vantar í skammstafanaskrá Sch., JÓ. ekki getað ímynd- að sér, hvað sbammstöfun þessi þýddi, og þvi kært sig kollóttan og slept tilv. Oft nennir JÓ. ekki að rita upp tilvitnanir Sch. til hlítar, heldur að eins hókarheiti án nánari ákvörðunar, alveg eins og sýnt var um meðferð hans á Cl., Er. o. s. frv. Við o. agamikill greinir Sch. t. d. »OLfr. 2. 2. 104.« JÓ. greinir að eins: „OLfr.“, án binda, deilda og hls.!! Oft nennir JÓ. alls eigi að rita upp tilv. Sch. eða þá ein- ungis sumar, en ekki aðrar, t. d. o. akrbeit. Sch. greinir „St. Ó. 50“. JÓ. greinir enga heimild, ekki Sch. einu sinni. Við alheimr greinir Sch. margar heimildir. JÓ. nennir ekki að skrifa upp nema eina (Ursins stjfr. 157). JÓ. játar það jafnvel i form., bls. II, að hann hafi ekki sannprófað allar heimildir Sck. Og það mun JÓ. geta staðið við. JÓ. vitnar í ýms handrit. Sum þeirra játar hann, að hann greini eftir Sch., svo sem Dagskrá um Heklugos og Jósephssögn, en þá á hann að greina Sch. fyrst og fremst, og handritið á eftir. Svo notar hann Asnahálk og Lögmannsúrskurð 1690. En hvorttveggja hefir hanu frá Scheving. Hrana sögu hrings og Gröngu-Hrólfssögu í handriti hvort- tveggja, en hvorttveggja er gefið út á prenti. Tilvitnanir frá Sch. Rangt skrifar JÓ. stundum eftir Sch. Dæmi: o. álitsvandr. Sch. nefnir dæmið: »Astin er ei álitsvönd* og greinir Orðskviðasafn Guðm. Jónssonar hls. 38. I meðförum hjá JÓ. verður dæmið þannig: »Astin er álitsvönd« og bls. 34. Hvorttveggja rétt hjá Sch., rangt hjá JÓ. Við o. afvikasamr stendur hjá Sch.: »(um hest; minna en styggr)*. JÓ. lætur Sch. að eins segja, að afvikasamur sé = »styggur«. Þetta kemur víst af þvi, að orðið „minna“ hjá Sch. er skrifað með fljótaskrift ógreinilega, og JÓ. ekki getað lesið það. Við o. áhlaðandi er JÓ. svo heppinn, að merkinguna fær hann hjá BH., en tilv. hjá Sch. (Þjóðólf X. 70). JÓ. þykist t. d. nota Hist. eccl. (Kirkjusögu Finns biskups). í III. h. bls. 326 er orðið afrekan. JÓ. greinir þessa tilv. eftir Sch., en á sömu bls. nokkrum linum ofar erj orðið aftvrbyrgjandi (af aftr- *) = Eggert Ólafsson: Æfiminning Guðm. Sigurðssonar á Ingjalds- hóli, Kh. 1755.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.