Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1913, Síða 73

Skírnir - 01.01.1913, Síða 73
Ritfregnir. 73 úr), er JÓ. vantar. Eitt er nú af tvennn: Annaðhvort hefir JO. teki& orðið úr einhverri bók, þar sem fymingarl. hafa verið tilfœrð, og ekki flett þeim npp, eða hann kann að hafa farið í lögin, en lesið þau eins og ónefndnr herra les biblíuna. En úr því að JÓ. getur ekki lesið lög í Stjt. frá 1905, hvað mun þá vera um tiandritab'stur hans og orðaleit í g'ömlum bókum? Annars er það sannanlegt, að JÓ. hefir alls eigi orðtekið Stj.tíð. A. eða B. I C-deildina hefi eg ekki farið ennþá. Jafnvel lög, sem JO. hefir sjálfur fiutt á þingi og þýtt á íslenzku, hefir hann ekki orðtekið, t. d. viðskiftalög nr. 31, 11. júli 1911. Þar ern t. d. orðin: afhendingarstaður, afhendingartími, afhendingarfrestur, >afhentur« og »afhent< („teknisk11 orð í lögunum), atvinnuskrifstofa, atvinnustöð, er JÓ. vantar öll. Ekki hefir JÓ. orðtekið hegningarlögin eða stjórn- arskrána. I hegnl. er t. d. orðið aldursskeið, sem JÓ. vantar, og ekki getnr hann um þá sérmerkingu, sem þar felst í orðunum aðalmaður og áverki, og hefði þó séð hana, ef hann hefði lesið hegningarlögin. Athugasemd hans við o. afbrigði sýnir, að hann hefir ekki lesið 2. bráðab. ákvæðið við stjskr. 1874. Ur þvi að JÓ. vantar svo algengt orð sem ákvörðun (ákvarðan) og allar samsetningar af því, þá getnr hann ekki hafa kynt sér mikið lög eða reglugerðir. Lika hefði gæzlu- stjóri Landsbankans átt að liafa orð sem akkreditivlán (JÓ. tekur sem sé útlend orð, sem komin eru í málið, og sum sem naumast era i það komin, t. d. Adamsepli = barkakýli. Hvar er það í bókum ?), sem er i hverjum bankareikningi. Gæzlustjórinn hefir kanske ekki lesið reikn- inga bankans ? Eg skal rétt af handahófi taka nokkur lagaorð, sem eru á hverju strái á við og dreif um Stj.tið. og Lagasafn handa alþýðu, en JÓ. vantar: ábyrgðardeild, ábyrgðarverð, aukaábyrgðargjáld, afgreiðslupósthús (,,tekniskt“), aukatekjulög1), aukaniðurjöfnun, áteikna, áteiknun, almenningur (i réttum; algengt í fjallskilareglu- gerðum i B-d. Stj.tið.), aðalrétt, aukarétt, afrekstur, afrekstrarfé, afrékstrarmaður, afmörkun (fjár) og mýmargt annað. Blöðin hefir JÓ. ekki notað, nema Þjóðólf lítillega eftir Sch. og eina tilvitnun hefir hann i ísafold eftir JÞ. Spm. III. Sjá o. afsýking hjá JÓ. og Spm. Orðabókarhöfundurinn hefir jafnvel ekki orðtekið blaðagreinar Jóns Olafssonar, sem hann telur þó fyrirmyndarrithöfund. I lofbrag, sem JÓ. orti til sjálfs sin á 60 ára afmæli sínu (Óðinn V. 90) er t. d. orðið aurkast, sem JÓ. vantar. Einnig vantar orðið öskudags- ráðherra (ætti, eins og t. d. ösku-Oðinsdagur, að vera undir aská). Aður hefir verið sýnt, að hann hefir ekki orðtekið Móðnrmálsbók sína. Og þó er um þriðjungur af ritum þeim, er JÓ. þykist nota og formenn hans hafa eigi kannað, þýðingar eða frumsamið eftir Jón Ólafsson. Þó vantar, ‘) JÓ. hefir, aftur á móti aukatekjureglugerð ("’/o 1830) frá Sch, En ekki befir JÓ. orðtekið hana. Þá mundi hann t. d. ekki vanta orð eins og áteikna og áteiknun.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.