Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1913, Qupperneq 74

Skírnir - 01.01.1913, Qupperneq 74
14 Ritfregnir. svo að eg muni eftir, illmælapésa JÓ. um Ben. Gröndal. Og ekki sýnist hann hafa orðtekið latnesku málfræðina sina, úr þvi að o. ávarpsfall vantar i orðahók hans. Skáldrit J. Guðl. notar JÓ., eða þykist nota, en alls eigi þeirra Einars Benediktssonar, Einars Hjörleifssonar, Gruðmundanna, Magnús- sonar og Guðmundssonar eða Þorsteins Erlingssonar. Islenzkar gátur o. s. frv. eða Jrjóðsögur (utan JÁ.), Huld, Fornyrði löghókar P. Yídal., Safn til sögu Islands, Biskupasögur Jóns Halldórss., rit Gruðbrands hisk. prentuð (t. d. Morðbréfabækliuga), rimur o. s. frv. segist JÓ. eigi eiuu sinni nota. Kit próf. Ágústs Bjarnasonar notar hann, en t. d. ekki rit dr. Gruðm. Einnbogasonar, og eru þó líka mörg ný orð í þeim. Dómasafn landsyfirréttarins nefnir hann ekki heldur, en þar eru mýmörg „teknisk11 lagaorð. Hann þykist hafa notað formálahækurnar, hæði M. St. og L. E. Svbj. og mina, en i háðum eru ýms lagaorð, sem eg hefi rekið mig á þar, en JÓ. vantar. . Bragfrœði Helga Sigurðssonar, Rvík 1888, hefir JÓ. ekki notað, ekki einu sinni bragháttaskrána framan við hókina. Því vantar öll bragheiti, nema úr Eddu, því að þau lánar JÓ. hjá Cl. og Er. Úr hragfræði HS. vantar JÓ. t. d bragnöfnin: aðalhendinga- sneitt, aðalhendingaliður, aðalhent, áldýra, aldýruháttur, alfleigt, álfrum-hent, a-ályktað, a-sneitt, a-hending, alkliðar, alodd-hent, a-hendmg, alsneitt, alvíxlað o. fl. JÓ. hefir ekki einu sinni getað ritað upp úr orðabókunum. Hann sleppir t. d. yfir 200 orðum, sem Sch. hefir, sumum algengum, mörgum úr Spm. JÞ., nokkrum úr Fr., Cl., EJ. og BH. JÓ. vantar orð eins og alsystir (álbróðir hefir hann), alsystkin, árennilegur, aftót [aftór á e. t. v. að vera aftót. Er e. t. v. annaðhvort prentvilla, eða JÓ. hefir mis- lesið BH., sem er nokknð leturdaufur], aðfararréttur, a-hœfi, a-lög, a-heimild, a-beiðandi, a gerð, áfrýjunarréttur, á-leyfi, á-upphœð, aftœti, árhólmi, árvöxtur og fjölda samsetninga á ár og árs, t. d. ársvextir (hefir því t. d. ekki orðtekið fjárl. eða landsreikningá), álandsveður, aflandsveður, a-vindur, a-stormur, átroðsla, aðþrengja, aðþrenging (aðþrengdur hefir JÓ.)* 1), afmælisgildi, afmœlisveizla, afmœlisbragur (shr. braginn i Óðni Y. 90), afmœlissjóður (Stj.tið.), arfavisk2), aragrúi o. s. frv., o. s. frv. Nú þegar hefi eg rekist á eða fundið i orðabókum og orðasöfnum og fáeinum bókum öðrum um 1100 orð, sem JÖ. vantar, mörg mjög tíð. Rúmsins vegna get eg ekki tilfært fleira hér. III. Annaðhvort er JÓ. ódæma-skeytingarlaus og hroðvirkur eða hann skortir alla hugmynd um þær kröfur, sem hver skynbær maður *) Þetta sýnir, að JÓ. hefir rannsóknarlaust bara hripað orðin upp i handrit sitt eftir því sem hann mundi þau þann og þann svipinn, og jafnvel ekki nent að líta i orðasöfnin, því að mjög mörg þessara orða eru einmitt i orðabókum eða orðasafni Sch. *) Stafsetningarorðhók B. Jónss. A-in taka þar yfir 3 bls., en JÓ. hefir ekki nent að lita yfir þau!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.