Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1913, Qupperneq 78

Skírnir - 01.01.1913, Qupperneq 78
78 Ritfregnir. sátt, veðbréfi, úrskurði, og því þarf „requisitus11 ekki að vera *dœmdur* (sjá aðfl. § 1). 3. I fornöld háði dómur, nefndur af goða, aðför (féransdóm). 4. Fógeti er stnndum sjdlfur, „requirent11 við aðför, því að t. d. lögtak heyrir undir aðför, en þar er fógeti oft einnig „requi- rent“. — »Vera vottur að e-u« (undir o. að, bls. 13) er hjá JO. = að »vera við og sjá e. heyra e-ð«. Jilenn er bera um bragð, þef eða kend- ir eru þá ekki vottarf Afsögn — „mótmœli (um vixla)ÍL. Ekki tékka lika (1. nr. 38, */u 1901 § 9 shr. § 15)? Hvar er nú „lagajúristinn11 og höf. Is). verzlunarlöggjafar ? Abaki = „framseljandi vixils, er ritar nafn sitt aftan á hann“. Ekki á tékka eða aðrar dvisanir? Þarf ávísanabók endilega að vera í „grallarabroti11 f „Austmaður11 er eftir JO. aldrei = Norðmaður i Noregi, nema í máli Bjarna frá Vogi1). Þorhjörn Hornklofi gerir sig sekan um sama afbrot (sjá Hkr. (FJ.) I. 124). Austmaður á íslandi er eftir JO. — „Norðmaður á íslandi11. í Grág. er það eflaust oft haft um um útlendinga yfir höfuð (sjá Grg. III. 587 o. austr, shr. og Þ. Svbj. Gvg. II. orðasafnið hls. 6, o. austr). Úr afhrapi og afrapi gerir JÓ. tv'ö orð Alt er eitt og sama orðið, eins og t. d. rútr og hrútr, hrafn og rafn, lutr og hlutr. Eftir sambandinu í Grg. II. (VF.) 146 er ekki vandi að sjá merkingu þess. Sama sýnist og eftir Homiliub. 130. JÓ. skýrir ekki orðið. Algengar merkingar orða vantar þrdfaldlega. Dæmi: ákœrði (dkœrðr) (= 1. reus sakamáls. 2. = varnaraðili einkamáls, sjá tilsk. 15. ág. 1832 § 11), almenning (= sjórinn utan fiskhelgi, Grg. II. 515 o. fl. III. 404, 405, Jónsh. (1904), Llb. 66), almenningr (i fjárréttum t. d. Stjt. 1911 B. 1418), auki (á fati), augasteinn (= uppáhald, eftirlæti),- aðfarir (flt.: >ljótar aðfarirt t. d.), afsegja (dóm; DI. II. 745 (1341)), JÞ. Spm. IV), dhöfn (á jörð), aðkast (= mótlæti), dhlaup (= harð- indakast), afturkaup (= redemptio Christi) og mýmargt fl. JÓ. greinir milli eingöngn norskra (= N) orða og annara Oft er þar rangt með farið. Dæmi: JÓ. segir að armskapaðr sé N. Snorri hefir það um konu (Hkr. (FJ.) III. 260). Aftur eru t. d. orðin árofiT ákrtiund o. m. fl., sem eingöngu eru i norkum lögum, ekki N hjá JÓ. VI. Það sem JÓ. leggur til frá sjálfum sér, er fyrst og fremst litið, en verra er, að það er svo margt alveg óábyggilegt, vantar nær altaf til- vitnanir og alveg óvist, hvað er Jóns-mál og hvað er íslenzkt mál. JÓ. segist sjálfnr (form. bls. II) ekki hafa sannprófað margt af því,- er hann kveðst hafa ritað upp. Má þvi nærri geta, hversu ábyggilegt það er. Auðsætt vísindasniðið á þvi. Sum dæmi kveðst hann hafa tekið eftir minni. Fjölmörg búið til sjálfur, »eftir því sem eg (o: JÓ.) *) JÓ. virðist nota færið til jafnvel að svala sér á mönnum, eins og hér. Hann vitnar í „blaðagreinir11 Bjarna „passimu. Agæt tilvitnun. Likt og tilv. hans i „Sig. Breiðf.“, „DI.“ o. m. fl. án nokkurrar ákvörð- unar! Ætli allir barnaskólalimirnir, sem JO. vill láta kaupa hók sina, skilji orðið „passim“?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.