Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1913, Qupperneq 83

Skírnir - 01.01.1913, Qupperneq 83
Frá útlöndum. 83 friðarsamningunum að tryggja trúarbrögðum sínum rétt í landinu, þótt það kæmist undir stjórnmálayfirráð ítala. Hið sama á sór stað i öðrum löndum í Norður-Afríku, sem Tyrkir hafa mist um- ráð yfir, Egiptalandi, Túnis og Marokkó. Balkanstríðið. Eftir að svo var komið, sem hér er frá sagt á undan, hófst Balkanstnðið, og hefir það staðið yfir frá því í miðjum október og fram í desember. Það er eitt hið grimdarfylsta stríð, sem háð hefir verið, og mannfallið orðið gífurlegt. Það er talið, að 350 þúsundir manna hafi fallið báðumegin ; Tyrkir hafi mist 160 þús., Búlgarar 110 þús., Serbar 50 þús., Grikkir 20 þús. og Svartfellingar 18 þús. Stórveldin höfðu í orði kveðnu reynt að hindra stríðið og gáfu út yfirlýsingu um það áður en farið var á stað, að hvernig sem stríðinu lyki, skyldu landamerki öll á Balkan- skaganum haldast óbreytt eftir sem áður. En frá sambandsríkj- anna hálfu var stríðið hafið til landvinninga af Tyrkjum, og létu* þau það þegar uppi, og sögðu tilefni stríðsins að hrinda oki Tyrkja af hinum kristnu þjóðflokkúm, sem enn ættu undir því að búa. Hér er það ekki ætlunin að skýra frá einstökum orustum. En sambandsþjóðirnar héldu þegar með her inn á Tyrkland úr þrem- ur áttum. Og alstaðar hrukku Tyrkir fyrir. Búlgarar fengu fyrst viðnám, eftir blóðugar stórorustur við Kirk Kilisse og Lule Burgas, við Chataljavígin, sem eru um 5 mílur vestur frá Konstantínópei, og ná þau vígi þvert yfir tangann milli Marmaranafsins að sunn- an og Svartahafsins að norðan, en austanvert á þeim tanga er Konstantínópel. I öðru lagi settist her Búlgara um Adríanópel, en þar voru aðalv/gstöðvar Tyrkja þeim megin. Serbar hóldu suður eftir Makedóníu og tóku Yskyb, sem er forn höfuðborg Serbíu. Grikkir tóku Saloniki, sem er önnur stærst borg í Tyrklandi og verzlunarborg mikil. Síðan tóku Grikkir og Serbar í sameiningu borgina Monaatir. En aðalviðureign Svartfellinga og Tyrkja hefir verið við Skútari. Héraðinu þar umhverfis höfðu Svartfellingar hugsað sór að auka við land sitt. Höfuðorusturnar hafa staðið um þessar borgir, sem hór hafa verið nefndar. En svo má heita að alt landið austur að Chataljavirkjunum væri í höndum sambands- þjóðanna, er vopnahlé var samið snemma í desember. Þó höfðu Tyrkir ekki gefið upp vörnina í Adríanópel fyrir Búlgurum, ekki í Skútari fyrir Svarttellingum, og ekki í Janína, er Grikkir sátu um. Serbar höfðu þá haldið meö her vestur yfir Albaníu að hafnar- bænum Durazzo við Adríahafið og tekið hann. Tyrkir höfðu beðið- 6*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.