Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1913, Síða 86

Skírnir - 01.01.1913, Síða 86
86 Frá útlöndum. arinnar í þá átt, að halda fram yfirráðum Ósmannaþjóðflokksins, og þjóðerni hans á kostnað allra hinna, sem hratt stríðinu á stað. ■Þetta kom fram á öllum sviðum, í skólamálum, kirkjumálum o. s. frv. Tungumál hinna þjóðflokkanna áttu að lúta í lægra haldi fyrir tyrkneskunni. Sambandið var myndað gegn Tyrkjum, að því er sambandsþjóðirnar sögðu, til varnar fyrir þjóðerni þeirra og trú. Þær gerðu sór í byrjuninni sem mest far um, að láta líta svo út sem hér væri um trúarbragðastríð að ræða. Tyrkland er eins og belti þvert yfir Balkanskagann, frá Marm- arahafinu og Svartahafinu að austau og vestur að Adríahafi. Vest ast er Albanía, þá Makedónía og Þrakía austast. Albauía er fjalla- land og Albanir sórstakur þjóðflokkur. Þeir lifa hálfgerðu villi• mannalífi, en eru hraustir og herskáir mjög, álíka og nábúar þeirra í Montenegró. Þrír fjórðu hlutar Albana eru Múhameðstrúar, en hinir eru kristnir. Albanir hafa altaf haldið fram sjálfstæði sínu gegn Tyrkjastjórn, og er Ungtyrkir vildu draga þá meir en áður undir forræði stjórnarinnar í Konstantínópel, mótmæltu þeir því og hófu loks uppreisn, eins og fyr segir. En nýja stjórnin í Kon- stantínópel, er við tók af Ungtyrkjum, hafði sætt þá við sig, og er ófríourinn hófst, stóðu þeir með Tyrkjum. Þeim var miklu ver við yfirráð Serba og Montenegrómanna, er ætluðu að skifta Albaníu ntilli sín ásamt Grikkjum, en við yfirráð Tyrkja. Grimdin, sem Serbar og Albanir beittu hvorir gegn öðrum í stríðinu, var hroðaleg, einkum frá Serba hálfu, sem voru hinum yfirsterkari. Þegar svo að sýnt var, að miklum hluta Tyrklands mundi verða skift upp milli sigurvegaranna, 1/stu Albanir yfir, að þeir mynduðu sórstakt ríki. Foringi þeirra í þeim samtökum heitir Ismael Khemal, aldraður maður, er áður hafði verið landstjóri Tyrkja í Trípólis, en á síðustu árum hafði hann fengist við stjórnmál heima fyrir og átt sæti á þingi Tyrkja. Hann gekst fyrir því, að þjóðfundur var haldinn i Valóna og þar 1/st yfir sjálfstœði landsins og bráðabirgða- stjórn kosin. Sjálfur varð Ismael Khemal formaður þeirrar stjórn- ar. En hvernig þeim málum 1/kur er enn ósóð, þvi Serbar hafa fariö með her vestur yfir Albaníu og tekið bæi vestur við Adríaháf. Makedónía er að stærð tveir þriðju hlutar alls Tyrklands og íbúatalan er þar 3 miljónir, eða helmingur af íbúum Tyrklands. Hún er miðhluti Balkanskagans og þar ægir saman öllum þeim þjóð- flokkurn, sem á Balkanskaganum búa. Tyrkir eru taldir þar hálf miljón, og eíu þeir allir Múhameðstrúar. Þá eru Grikkir þar taldir fjórði þartur úr miljón, og eru þeir allir kristnir. Slavneskar þjóðir,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.