Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1913, Qupperneq 89

Skírnir - 01.01.1913, Qupperneq 89
Frá ntlöndum. 89 Pétur, er af Kara-Georgsættinni og kom til ríkis 1903, og hafði þá fyrirrennari hans verið myrtur. Serbar hafa gengið hraustlega fram nú í stríðinu, eins og Búlgarar, og hefir her þeirra reynst miklu betur en við var búist. Það var markmið Serba, að ná undir sig landi suður að Adríahafi. Nú sem stendur nær Serbía hvergi til sjávar, og er það afarmikið mein fyrir verzlun landsins. Serbar telja sér því lífsnauðsyn að eignast höfn eða hafnir við Adríahafiö, og nú í ófriðnum hafa þeir tekið þar hafnarbæinn Dúrazzó. En stjórn Austurríkis og Ung- verjalands tók þá fram í fyrir þeim, kvaðst alls ekki þola það, að Serbar fengju fastar stöðvar við Adríahafið og ógnaði með stríði, ef þeir hyrfu ekki frá þeirri fyrirætlun. En Serbar hafa haldið sinui stefnu eftir sem áður, og er því máli ólokið enn. Það er sagt, að Rússar styðji Serba að málum, eða ætli að gera svo, ef til ófriðar komi við Austurríki út af þessu, en Austurríki hefir aftur á móti trygt sér fylgi Þýzkalands og Ítalíu, sem ásamt því mynda þrí- veldasambandið. Hefir ófriður út af þessu verið yfirvofandi, og svo er enn. Austurríki hræðist það, að veldi Serba vaxi, vegna þess, að Serbar eru mjög fjölmennir, eins og áður segir, þar í suðausturhéruðunum, og mundu þau héruð, ef Serbíu yxi mjög fiskur um hrygg, við fyrsta tækifæri ganga undan Austurríki og sameinast Serbíu. Um það hafa og lengi kveðið við háværar raddir i Serbíu, að svo ætti að vera. Þegar Austurrlki kastaði eign sinni á Bosníu og Herzegovinu 1908, var því fastlega mótmælt frá hálfu Serbíu, en stjórn Austurríkis hafði þau mótmæli þá að engu. Nú í stríðinu hafa Serbar sýnt, að meira tillit verður að taka til þeirra en áður hefir verið gert, og ef Rússar fylgja þeim að málum, þá hafa þeir afl á bak við sig, sem mikils má sín um þrætumálið. En það hefir þá snúist upp í deilu milli tveggja kynflokka, Slava og Germana. Rússland er höfuðríki slavneska kynflokksins, og Rússakeisari h'tur á sig eins og verndara hans. Slavnesku ríkin á Balkanskaganum hafa líka notið hjálpar frá Rússum til þess að kasta af sér yfirráðum Tyrkja, og féngju þau yfirrhöndina á Balk- anskagauum nú, er alment litið svo á sem áhrif Rússa þar mundu fara vaxandi. En alt er óútsóð nm það enn, hve mikið verður úr þessari deilu milli Austurrikis og Serbíu, og hitt þó enn óvissara, hvernig henni muni lykta. Hitt má telja víst, að Serb/a hafi upp úr stríðinu við Tyrki mikinn landauka suður á bóginn. Það er talað um að gera borgina Yskyb, sem Serbar hafa tekið nú í stri'ð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.