Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1913, Síða 92

Skírnir - 01.01.1913, Síða 92
ísland 1912. Árið 1912 hefði n.átt telja meðalár til lands og sjávar, ef slysin á sjónum hefðu ekki verið óvenjulega mikil. Veturinn var heldur góður; vorið ágætt, en þó nokkuð þurviðrasamt. Gras- vöxtur góður og sláttur byrjaði snemma. Sumarið, er á leið, kalt, og um mánaðamótin júlí—ágúst gerði norðanhret með frosti og snjókomu, er stóð í viku, og muna menn ekki annað eins um þann tíma árs. I Norðurlandi var hvítt yfir sveitirnar að sjá og um- brota-ófærð á fjöllum. Skemdust í þeim kuldum kálgarðar norðan- anlands. En uppskera úr görðum hór syðra var í fullkomnu meðal- lagi. Haustið var fremur illviðrasamt; snjóveður og kuldar í nóvember, en desember hlýrri. Á vetrarvertíð var tregt um fisk, en aflaðist þó ekki illa af því að skip lögðu snemma út. Á vorvertíð gekk þilskipunum í versta lagi, en botnvörpuskipin öfluðu þá vel austur hjá Hvalsbak. Sum- arvertíð var í bezta lagi, en haustafli heldur ryr. Eftir að vor- vertíð lauk gekk treglega fyrir botnvörpuskipunum. Mörg þeirra fóru þá á síldveiðar og var aflinn óvenjutega mikill fyrst í stað, en síðan þvertók fyrir hann. Síðustu árin hafa botnvörpuskipin verið fyrir Yesturlandi í nóvember og desember og saltað afla sinn. Nú hefir verið gæftalítið þennan tíma og afli í minna lagi. Við Austurland hefir afli verið ( göðu meðallagi, mestur á vólarbáta, en á róðrarbáta lítill. Við Vestmannaeyjar var afli með rýrasta móti. Á Vestfjörðum hefir afli á vólarbáta verið miklu minni en að undanförnu, því þar brást bæði vetrarafli og vorafli. Mannskaðar á sjó hafa verið miklir. Úr Reykjavík fórust um vorið tvö þilskip, »Geir« með 27 menn og »Svanur« með 14 menn. Svo fórst og fiskiskipið »Síldin« af ísafirði með 11 menn. Auk þessa fórust ekki fáir einstakir menn af öðrum fiskiskipum, þótt þau kæmust af, t. d. 6 menn seint í febrúar, í stórviðri, sem þá fór yfir. Hefir verið sýnt fram á það, í fyrirlestri, sem G. Björns- son landlæknir hélt um mannskaðana, að við þilskipaveiðarnar hafi fleiri menn farist hór hlutfallslega en við bátaveiðarnar áður, og að manntjón við fiskiveiðar só hór yfir höfuð miklu meira en í nálæg- um löndum, svo sem Noregi, en þar eru allar ástæður líkastar því, sem hór er. Auk þessa manntjóns á þilskipunum hafa ýms önnur sjóslys orðið. 10. jan. druknuðu 6 menn á höfninni við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.