Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 13
AL|>ING A ISLANDI.
13
hefir verib fram og apfur um aftalatriði málsins; þeir
hafa fyrir sér atribi þau, sem be&ib hefir verib um á
seinasta þíngi, í bænarskrám úr flestum syslum á landinu
og frá Islendíngum í Kaupmannahöfn, og geta nú
valiö þab, sem þeim er næst skapi; þeir hafa nú al-
þíngismenn til vi&ræðu, sem þekkja nokkru nákvæmar
vmislegt ásigkomulag og annmarka hinnar núverandi
þíngskipunar en áíiur; þeir ættu einnig ab geta talab
sig saman svslna á milli um þaf), hvab þeir skyldu
upp taka og halda sér vib , allir í einu hljóbi, og er
þar fásinna ab leggja einmitt kapp á ab halda því
fram, sein mabur hefir beöifc um einusinni, nema svo
sé, ab menn geti fært til þess nægar ástæbur, og sjái
skaba búinn ef af því sé brugðib. þab er því líklegt,
ab menn geti komib sér saman uru frjálslegri kjörstofn,
og er þá hægt ab taka fram, hve miklu rýmri kosn-
íngaréttur skyldi vera meb tvöföldum en meb einföld-
iim kosníngum*), ef menn vildu ekki snúa aptur af
hinuin tvöföldu, sem þó iiiundi réttast vera þegar á
allt er litib, og einkum þegar vekja þarf almennan
áhuga á málefnum þjóbarinnar í bráb og lengd, og þess
þarf vib, ef þíngib á ab verba ab fullum notum. Uin
tölu þíngmanna ætti ekki ab vera vorkunn ab koma sér
saman, og getur varla neinn sá, sein á seinasta
þíngi gaumgæfbi hvab fram fór, verib móthverfur því,
ab þingmönnum verbi fjölgab til 48 alls, en lángtum
*) Ef kjörstofninn a að vera svo, að hann geti gengið jafnt yfir
allt land, einsog vera ætti, f>á má hann að engum hosti vera
|>rengri en til 5 hundraða líundhærs fjár, en eiginlega á
hver maður frjáls og fulitiða, sem á með sig sjálfur, að mega
taha |>átt í hosníngum.