Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 96
ALJU.NG A ISLANDI.
!)6
stendur þaib einnig á sarna, því hann lieíir ekki vald
til a& !ofa neinn, og er ekki skuldbundinn til neins
nema a£> forsvara konúng og stjórnina. þannig skoba
inenn alniennt stöbii konúngsfulltrúa, og hvaí) nieira
er, þaö litnr út sem konúngsfulltrúarnir sjálfir skoíii
liana þannig. En þegar þannig er skoba?), þá er allur
grundvöllur þínganna laus og hvikull, engin rettindi
ákvebin og engar skyldur; allt er takinarkalaust og
óákvebiö.
þannig ætti niaírnr því meí) engu moti a?) skoba
stöím konúngsfulltrúans. Hann hlýtur ab konia frani
sein fulltrúi þeirrar stjórnar, sein hefir og þykist hafa
skyldur á hendi vi& þegnana, og er ab ininnsta kosti
hundin viö hin alinennu lög, sem viímrkennd eru nieíial
allra siíia&ra þjóíia. Hann hlýtur ab koina frain sein
fulltrúi þeirrar stjórnar, seni heíir skynsanilegan til-
gáng, og vill koma honiiin frani nieb skynsainleguni
ineböluni; seni þekkir þau ráí) er bezt eru, og vill
franifylgja jieiin ineb alvöru; sem vill leifia þegnana
til frainfara og stubla til alls þess, sein orí)i& getur
til alniennra heilla, og þa& nie& því nieira afli seni hún
hefir ineira vald. Konúngsfiilltrúinn má því enganveg-
inn koina frani sein niálsfærsliiinabiir stjórnarinuar,
sem tíni til allt þa& sein getur veri& til átyllu af
þeirri hendi, og ætlist til a& a&rir heri fram málstab
Jijó&arinnar eins a& sínu leiti. þessi a&fer& byggist á
því, a& sko&a jijó&ina og stjórnina sem hvort ö&ru
mótstæ&ilegt, í sta& þess a& sko&a þau sem samverk-
andi til eins augnami&s, einsog á aö vera. Konúngs-
fulltrúinn á, a& voru áliti, a& hafa þekkíngu sína um
hiö æ&ra sjónariniÖ stjórnarinnar til a& koma þinginu
áfram, en ekki til a& halda því aptur, til a& leggja