Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 32
32
A ISLANDI.
ab því skapi. þínginenn ættu aí) hafa þaí) hugfast, ab
þeir geta gjört landinu ineira gagn nieb þvi', ab vera
sanian viku lengur og leysa eitt inerkisiuá! *) vel af'
hendi, heldur en ineb því, ab æsast burtu þegar þeir
geta, og spara nieb því nokkra dali í alþingiskostnabi
— ef þá nokkuö sparast vib þafe, þegar á allt er litib.
Um efni bænarskránna, sem þetta inál bygbist á,
er einúngis þess ab geta, ab þab er líklega ráblegra
fyrst um sinn ab halda ser einúngis vib landsreikninginn,
eba jarbabókarsjóbs-reiknfnginn og áætlun hans (Bnd-
get) **), og svo vib reiknínga fyrir sjóbi þá, sein landib áab
auki, sömuleibis reiknínga lögstjórnarsjóbsins og jafn-
abarsjóbanna og spítalanna, en sleppa sveitareikningum.
Abalefnib fyrir alþíng er, ekki ab gagnskoba þessa reikn-
ínga í öllum atribum, og setja útá þá smásmuglega,
heldur ab fá yfirlit yfir þá, svo þab geti vitab glöggva
grein á Qárhag landsins, og fengib reglulegar skýrslur
um þab frá stjórninni i hvert skipti; annars veit þíngib
hvorki upp né nibur í þeim niálum, sein snerta nýjar
álögur, einsog nú var um endurgjald 11,000 dala til
kollektunnar, og verbur þá ab neita því, án þess ab
geta fært til þess neinar gyldari ástæbur en ab þab
viti hvorki upp ne nibur. þab er vonanda, ab til
alþingis komi í næsta sinn heldur fleiri en færri
bænarskrár um þetta mikilvæga efni.
‘) llér hf'féi nú orSi8 leyst af hendi petta mál, og par að auki
læknamálið, og lílilega nppástúnga sira Ilannesar Stephenscns,
pvi pá hefði verið nægur tími til pess.
") sem prentuð er í ”Félagsritunum” í fyrra og nú i pættinum
”um fjárhag Islands.”