Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 30
50
AlþlNG A ISLANDI.
1) 7—11 atriíii (þíngtíí). bls. 80), tilsamans 15,549 rd.
2) til landinælínganna.................. 84,111 —
þab er sanitals 99,660 rd.
En þar af á aö telja frá 11. atribi samkvæmt
meiníngu rentukammersins sjálfs, er ver vitum ekki
betur en gjört sé, einnig í þeiin reikníngi, sem sam-
þykktur er af konúngi, og er þetta atriði 10,017 rd.
þó þessum reikníngi sé ekki fram haldib lengra
en þángab til 1835 , þá yrbi sjóöurinn þó meiri en
ákveíjib er, en þafe gæti reyndar risib af því, að kon-
úngsfulltrúinn hafi eigi skvrt frá ölluni þeim útgjölduin
sem þaban hafa verib greidd, og vantar þab þá til
skýrslunnar. Undir þessu er saint ekki komib svo
mjög sem hinu, ab ver höfum rett á ab halda oss til
konúngs-úrskurbar 28. Mai 1800, og beibast þess, ab
sjóbur þessi verbi látinn standa óhaggabur, einsog
hann var þá, og virbist þab vera nóg lagt í sölurnar
ab missa alla leigu hans, sem væri nú, auk leiguleigu,
94,000 dala. þó þab yrbi þá svo, ab ríkissjóburinn
hefbi í raun og veru skotib nokkru til strandamælíng-
arinnar, þá væri þab sanngjarnlegt, því sá kostnabur
ætti reyndar ekki ab liggja á Islandi ab neinum hluta,
þegar svo er ástatt sem verib hefir, og allrasízt á
þeim sjóbi, sem ætlabur er til ab hæta úr neyb fátækrar
alþvbu, þegar mestu bágindi bera ab höndum.
Um injölbótapeningana og andvirbi stólagózanna
er ekki til neins ab orblengja her, en um leigur af
andvirbi seldra þjóbjarba hefir konúngsfulltrúinn játab
sjálfur, ab ”vafi getur verib á, hvort og ab hve miklu
leiti þessar rentur se, ab þvi er Island snertir, settar
í rettan dálk í rikisreikningunum” (bls. 83). Já, vissu-