Ný félagsrit - 01.01.1846, Side 108
108 UM BLADLEYSI OG POSTLEYSI A ISLAINDI.
una; hi& sama mun og me&fram hafa verib orsökin
til, ab tilraunir bla&ritara hafa at undanfórnu or&ib
svo endasleppar; þeir hafa ekki nenia á inissera fresti
komib blabinu til lesendanna, og þab gengiíi því lakar
út, þar af hefir aptur leidt, aí> bla&ib hefir sí&ur horgaö
sig, auk þess, a& fjarlæg&in og saingaunguleysi& hefir
valdiö því, a& þeir hafa sí&ur fengiö andvir&iö hjá
kaupanautuin sínuin ; þannig er von á, a& þeir hafi
trénast upp, en meiri von hef&i veri& á aö þeir hef&i
aldrei bjrjaö, nic&an ekki var grei&ari or&inn vegur-
inn, því póstur og blaö ver&a a& haldast í hendur.
En þa& er ekki einúngis a& vér æskjuiu pósts
sein þénara bla&sins; vér höfuin tekiö svo til or&a, af
því ver höf&uiii nú hla&i& fyrir auguni, er oss vir&ist
svo nijðg þörf á. Vér vituin vel, a& þa& er í flciru
tilliti mjög nau&synlegt, aö tí&ari sé póstgaungur; þær
efla vi&skipti manna og halda lifi i land-
stjórninni. Mún sú ekki ein orsökin til deyf&ar
þeirrar og afskiptaleysis og sainheldnisleysis, er oss
er svo opt, og þaö ineö réttu, brug&iö um, a& náttúr-
an e&a landslag vort og loptslag tálma saiiifundiiin,
en inennirnir a& sinu leiti hir&a ekki uni a& rá&a hót
á því meö saingaiinguin ; vinir og vandanienn eru aÖ
kalla skildir æfilángt, þegar þeir festa sér bústaö í
ö&rum fjór&úngi; þeir kunna a& geta skrifast á einu-
sinni á ári og má þá allt fara vel, en allir sjá, hversu
li'tiö samlíf og samverkun hér af getur sprottiö, og
saina ver&ur a& segja uiii sérhvert hand og sérhverjar
tryg&ir, þær slitna og rjúfast þegar þeim er ekki
haldiö vife; cnginn fær lé& ö&rum lijálp og tillögur,
e&ur þegiö þær, til andlegra e&ur likamlegra fyrirtækja,
þegar hann er nokkufe i fjarska; svo þessi óhægindi