Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 159
IIÆSTARETTARDOMAR.
15!)
úngis hef&i verií), hve mikiíi ekkjunni hæri af upp-
bobs-verbi jarbarinnar, þareb inótinæli þau, sem frani
hef&i koniib gegn uppbobshaldinu, hefbi verib bygb á
þessuin grundvelli, hlyti þau ab falla uui koll, vegna
þess, aí> uppbobs-dómarinn hefbi eigi átt vald á ab leysa
úr þeirri spurníngu; þó skyldi þetta ekki á nokkurn hátt
skerba ekkjunnar rétt til ab liöfba annab mál, og láta
þar skera úr tébri spurningu. Forsetinn í landsyfir-
réttinum, konferenzráb M. Stephensen, sendi ágrein-
anda dónisatkvæbi, seni laut ab því, ab uppbobsréttar-
ályktanin skyldi ómerk metin.
Málib var því næst lagt fyrir hæstarétt, og flutti
málafærsliiniabur Schach þaí) af hendi sækjanda, en
Sporon fyrir hönd erfíngja síra Björns, og var í mál-
inu þann 16. dag-Júní mánabar 1831 nppkvebinn
svo látandi dóinur:
„Landsy fi rréttari ns dóinur á óraskabur
ab standa. Málskostnab fyrir hæstarétti
borgi sækjandi mó t pö r t u n u tn ineb 100 rbd.
í silfri, svo skal hann og, seni tapandi
málspartur, borga til jústizkassans 1 rbd.
i s i I f r i.“
Árib 1832 voru tvö niál frá Islandi dæmd i hæsta-
rétti:
1. Mál höfbab gegn Skúla Herniannssyni, Svan-
hildi Eiríksdóttur og Vilhelminu Björnsdóttur. Var
Svanhildur ákærb fvrir barnsfæbingu í dulsrnáli, en þau
bjón, Skúli og Vilhelmína, fyrir inebviturid og hlut-
tekníng í því, og var Skúla þar ab auk gefib ab sök,
ab hafa barib föbur sinn.