Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 85
ALf>ING A ISI.ANIH.
8ií
lekif) til greina, sem vantar, bæbi í tekjum og út-
gjöldum; sum prestaköll, þar þem góbar biíjarfcir eru,
verfea jafnvel töluvert meiri en hér er talib. þetta
má ráöa af því, hvernig reikníngurinn er tilbúinn,
og eru í því abgætandi þessi atrifii.
1, vifvíkjandi reikn íngsmátanum sjálfum: j>ar
hafa prestarnir inetif sumt til landaura, en sumt til
peninga, en hér er ölltim landaurum snúib til peninga
verfs, á þann hátt, aö hvert landaura hundraf er taliö
á 20 rbdali, efa 16 sk. alin, en þó sleppt brotum af
döluin; þetta er af vísu varla ofhátt talif, en þar á
móti er haldif peníngareikníngi, þar sem prestarnir
sjálfir hafa hann, þó þar sé misjafnt reiknaf, þótti þaf
rétt vegna þess, af menn mega álíta ab prestur fái
tekjur sínar mef því verblagi sem hann sjálfur telur.
— þess má og hér geta, af allstafar hvar prestar
telja hérumbil, er þaf tekib sem víst.
2, vifvíkjandi tekjuniim sérílagi er þess af geta,
af bújarfir eru hér ekki taldar, og hlynnindi ekki
heldur, nema þar sem þau eru leigf vif verfi; ekki
er heldur talin uppbót sú, sem braufum í Hegranes
prófastsdæmi er veitt í staf hinnar fornu mötu frá
Hóluin, og svo kann vera fleira hér og hvar. þaö
er og afgætanda, ab tekjur eru misjafnt reiknafar til
penínga af prestum sjálfum ; hafa sumir talib vættina
til 2. spesía verfs, og yrfi þaf 24 rbd. hundrafif, en
snmir telja aptur einúngis til landaura og leggja
ekkert penínga verf á; sumir telja dagsverk á 7 fiska,
afrirálOfiska; auka-prestsverk telja sumir eptir reglu-
gjörf 17. Júlí 1782, aferir eptir því sem þau gjaldast,
og allmargir geta þeirra ekki, sem sjá má allstafar
hvar svo er; sumir virfast einnig hafa talib tekjurnar
eptir því sem þær áltu ab gjaldast, en abrir eptir