Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 43
ALJ>11NG A ISLAINDI.
43
Mótmæli þessi eru nú reyndar fyrst og freinst til þess,
at> draga alhuga manna frá aSalefninu, seni var þaí),
hvort Island hefti gagn af verzlnnarfrelsi, og hvort
nokkut) væri því til fyrirstöfeu, en þare& engin inótmæli
komu frain um þetta, þá verba inenn ab ætla, ab kon-
úngsfulltrúi hafi fallizt á þab, aí) verzlunarfrelsi væri
landinu nytsamlegt í sjálfu sér, og þá voru allir samdóma
í abalefninu. þessvegna var engiii ástæða til ab tala
iiin þaö, heldur einkum um þessi tvö atriöi sem ábur
voru talin, þareö konúngsfulltrúi áleit aÖ þau væri
”raung frá rótinn”. I'yrra atriöiö þótti honum nefndin
hafa rekiö sjálf, meö því aö geta mn, aö konúngur
væri einvaldur á íslandi einsog í Danmörku, og ætti
hann þá meö ab haga verzluninni einsog hann vildi.
I þesKuni orbuin liggur mikil meining, og ekki gób,
ef þau eru skilin einsog m á skilja þau, og einsog
næst liggur jafnvel ab skilja þau, eptir því sem á
stendur, þegar verib er ab bibja nin ab létta af Islandi
því ánaubaroki, sem lengst og þýngst hefir á því legib
og stabib því fyrir framförum. þab er óþarfi ab rekja
þessa meiníng, því lesendur munu sjálfir geta gjört
þab-, en hitt ræbur ab líkindum, ab konúngur muni
ekki vilja haga verzlun Islands því í óhag, þó hann hafi
vald til þess, heldur muni hann vilja neyta valds sins
til ab láta landib njóta ab minnsta kosti sama réttar og
abra hluta rikisins, þó ab einstakir menn sé því mótfallnir
ogþykist hafa meiri hag af því sem nú er. þessa inega
menn því fremur vænta, þegar stjórnin hefir látib Island
i sumum öbrum hlutuin taka þátt 1 réttindum þegna kon-
úngs 1 Danmörku. A Islandi liafa verib hylltir konúngar
sérílagi, einsog í Noregi og í hverju fylki í Danmörku;
íslandi hefir verib veitt rábgjafarþíng, einsog fylkj-