Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 177
II ÆSTARETTVRDOM.4R.
177
Idæmd útlát ber aí> lúka innan 8 vikna frá
dóinsins löglegri birtingu, og honuin ab öbru leiti
fullmistu ab veita, undir abför eptir löguni.”
Meb dónii þeim, er settur sýsluniabur í Barba-
strandar svslu, Gubbrandur Johnsen, meb tilkvöddum
mebdóinsinönnuin, hafbi vib aukarett þann 26. Marts
1833 uppkvebib i málinu, var þannig dæmt rett ab
vera:
"Jóhanna Einarsdóttir, vinnukona frá Vtri-Bakka,
skal fyrir barnsfæbíngu í diilsmáli og hylmingu hins
saina hafa forbrotiö sitt líf, hálshöggvast meí) öxi
og hennar höfub setja uppá stjaka; þó skal eptir
þessuin dómi engin execution fram fara, fyrr en
uin þetta stórniæli er fengin, meb ölluin þess
atvikum, konúngsins allramildasta úrlausn, en
verbi milliti'b tilbærilega vöktub. Húsbændur
hennar, Japhet Erlendsson og hans kona, Vigdis
Helgadóttir, sektast nm 20 rbd. reibu silfurs til
Tálknafjarbar hrepps, fyrir óafsakanlegt hirbuleysi
um hana; svo skulu öll þrjú standa málskostnab,
hvar af sækjanda í málsfærslulaun bera 6, en
svaramanni 4 rbd., allt í silfri; en hvab á brestur
í málsfærslu-kostna&inuin betalist eptir lögskip-
abri nibtirjöfnun á amtib, aö þvi leiti sem eigur
hinna seku ekki þartil hrökkva. þafe idæmda
lúkist eptir yfirvaldsins rábstðfun undir abför
eptir lögum.”
Eptir ab inálib var lagt fyrir yfirréttinn, hafbi töbur
rettur meb úrskurbi nokkriun krafizt, ao nýjar skýrslur
yrbi í málinu útvegabar, en undirdómarinn lét si?r
ekki nægja ab eins ab senda skýrslur þær, er bebib
var uni, heldur lagbi hann nýjan dóm á málib þann
12