Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 135
NOKRliR ORD UM J VRDYRKJU.
15ö
einsog öbru, og dæmin sýna hvorttveggja, bæSi ab
lítilfjörleg forsómun hefir opt valdib stóruin skeininduin,
og líka, aí) einstöku dugnabarnrenn hafa stóruin bætt
jarbir sínar meb ekki mikluin tilkostnabi. Meb sléttun á
túni og vatnaveiting á engjar hefir Sigurbur Pétursson
á Asi í Hegranesi bætt svo jörb þessa á 20 árum, ab
allir, sem til þekkja, játa, ab hún sé nú tveiin pörtuin
betri en þegar hann koin þángab. Jón Helgason á
Ivarshúsum í Garbi hefir bætt svo kot þetta á 20 ára
bili, ab þab fóbrar nú 4 kyr, sem ekki fóbrabi nema
eina þegar hann kom þángab, og er þar ekkert annab
vib ab stybjast en túnib eitt. Assessor Johnsen hefir
fært til enn fleiri dæmi, bæbi Isleifs etazrábs Ein-
arssonar, Jóns hreppstjóra Jónssonar á Ellibavatni, Gub-
niundar bónda á Háfafelli o. fl., sem sýna, hversu
inikill beinn ávínníngur sé ab sléttun og annari jarba-
bót*). Fyrst er margfaldur heyafli, vinnan öll léttari
og þægilegri, og sparnabur í' fólkshaldi, sem mörgurn
verbur býsna örbugt. Mabur nokkur, sem vel þekkir
til búskapar á Islandi, hefir lagt þannig nibur hvern
ábata sléttanin mundi gefa af sér, og girbíng um tún:
"Gjörum vib einhverri jörb, sem fóbrar 6 kýr.
Túnib er allt þýft, og skal slétta þab og unigirba.
þar mun gánga til í kostnab héruinbil............600 rbd.
Ábatann legg eg nibur þannig, fyrst í vinnu-
sparnabi og þar næst í beinum ábata:
Meban túnib er ósléttab þarf 5 manns (3 karla
og 2 konur) í 30 virka daga til ab slá og hirba, en
til ab bera á, berja og hreinsa, sama mannafla í 15
*) Johnsens ”llujjvehja uin pínglýsíngar, jarðakaup og penínga
brúkun á Islandibók |>essa ætti bver sá búmaður að eiga,
seni vil hugsa um að haga vel efnum sínum.