Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 209
FRETTIR FRA IIEKLU •
209
báðumegin á bringuteinum. Ekki hafa menn getab
komizt a& því, ab ffe æti ullina af sér eða öbrum kind-
um; enda mundi hún þá viSar liverfa en af kvi&n-
um. A einnm bæ í Biskupstúngum var fyrir skömmu
skorin ær, er húngruö var orbin; í henni var nnnaft
nýrab útþanib og holt innan, og inikií) af ösku í því;
taugin, sem gengur úr mi&ju nýranu, var víö sem
lúngnapípa.
Um þessar mundir stendur sauöfé viö í staö,
hvab hold snertir, er því og víöast gefiö sæmilega,
þó jörö sé aö mestu snjdlaus. Hross eru víöast í
magrasta lagi, og drepizt hafa hér í sýslu nokkrir
hestar, úngir og gamlir, úr einskonar kjálka-veiki.
Uppi í Gnúpverja-hrepp eru flest hross hárlaus á
snoppu, en lítiö sést á tönnuin þeirra. I nautpeningi
hefir þvínær hvergi orÖiÖ vart viö gadd eöa vesæld,
síöan ha;in var tekinn inn á bás í haust er leiö.
Stipfanitmaöiir vor, kammerherra Hoppe, sendi Teit
dýralækni Finnbogason austur yfir ár, til þess aö
skoöa fénaö manna, og þágum vér af honum yms
heilræöi.
Kvefsdtt hefir gengiö hér meö meira móti í
vetur, og lagzt þýngra á karla en konur, hverju
sem þaö er aö kenna.
Aö svo stöddu veröur ekki til fullnustu sagt, hverjar
veröa muni afleiÖíngar af eldgosi þessu hér í sýslu.
Enginn veit hvenær því linnir. Og þd nú hafi í 2
daga rokiö meö minnsta mdti úr Heklu, þá er þd viö
því aö búast, aö hún espi sig í fyllingar-strauminn.
Menn hafa tekiö eptir því, aö. hún lætur verst meö
fullu, og einkum meö nýju túngli. Skyldi hún nú
bráöum hætta} og þaö, sem eptir er vertar, ekki
14