Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 70
70
ALj>ING A ISLANDI.
þegar lög eru sett um, hvenær hann skuli hafa fyrir-
gjört frelsi sínu eíia gózi, hver afbrot sæta skuli þeirri
e&a þeirri hegníngu, hvaba rettindi hann hafi ef hann
þykist ofhart dæmdur, eba dænidur saklaus, hvaba
réttindi hann hafi til afe njóta forsvars bæöi fyrir sig
og sitt, o. s. frv. — jietta eru augljós réttindi ntanns
og mikils varbandi, enda vita og allir, ab slík réttindi
brýtnr maíiur ekki af sér meb hverjiirn glæp, og enn
siður meí) hverri áviríu'ng, þó hegníngar verb sé. En
hin önnur hlib inálsins, sem ekki kom fram á þínginn,
er fullkomlega eins mikilvæg, og þab er ab því leiti
vib kemur þeim, sem eiga hlut ab máli á móti, því
þessir menn halda þó réttindum sínum óskertum , og
þeir geta krafizt þeirrar skyldu af stjórninni, ab bera
umhyggju fyrir, ab þeir og þeirra sé óhult og njóti
verndar móti öllu ofríki. þab er undarlegt, ab kon-
úngsfulltriii, ekki einúngis sem skynsamur mabur, heldur
þar ab auki sem lögfræbíngur, skyldi leyfa sér ab fara
slíku fram í svo angljósu máli, og vekja mótmæli, sem
hann mátti vita fyrirfram ab enginn mabur niundi
fallast á. þaö varb líka endir málsins, sem vænta
inátti, ab þingmenn uröu hissa á slíkiim mótmælum og
ástæöum þeirra, og féllust í einu hljóbi á bænarskrána.
VII. UM VEIBILÖGIN SÉRÍLAGI.
Um lagagrein þessa komu nokkrar bænarskrár
til alþíngis, en þær einar fengu áheyrn sem snertu
fridun ædarfugi.sins, og eiga þeir, sem ab því máli
standa, einkum ab þakka þab öruggu fylgi varaforseta,
því annars mundi því ináli hafa verib vísab til skatta-
nefndarinnar, einsog samkvæint var mebferb hinna
málanna, sem snerta veibilögin, er henni var ætlab ab