Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 190
190
FRETTIR FRA HEKLU.
þángaíb þann 9. Var nú ei annað ab sjá, en ab
JVæfurholts-bæ mundi háski búinn, þar hraunib hélt
áfram meb sli'kum ákafa, en vegurinn farinn ab
styttast heim ab bænum,og varþví, þann 22. og 23., undib
ab því, ab flytja burtu þaban fólk, fénab, hey og
naubsyníegustu búshluti, á óhultari stabi. En um
þab leitib kom nokkurt hlé á áframhald hraunsins í
þá átt, sem veit ab Næfurholti, því eldflóbib hallabi
sér þá meir til norburs, og hlóbst þá um hríb, eptir
þab, hvab ofaná annab fyrir innan og austan Melfell,
en gat þar ekki náb ab komast áfram, vegna Mark-
hlíbar og hinna háfu sand-alda, er þar standa á móti.
Var öskumökkurinn og eldflóbib meb sama ineballags
áframhaldi, án stór-kasta, til 8. dags Október-mánabar.
þann dag heyrbust í fjallinu dvnkir og þruinuskellir,
svo óttalegir — helzt tveir um kvöldib — ab menn
og skepnur hrukku vib, og svo var ab finna sem
jörbin ibabi vib. Var eldflóbib þá um kvöldib í allra
mesta lagi ab sjá. Uppfrá því heyrbust dunur á
hverjum degi til hins 15da. Frá 6. Okt. til 15. voru
austræníngar, lagbi þá mökkinn yfir Landinannahrepp
ab ofanverbu, en siban, til hins 17., lagbi hann til
fjalla. Var eptir þab heldur hægb á öskufalli til
hins 27da. þá var mökkurinn aptur nálega eins ^
svartur og þykkur og verib hafbi fyrstu dagana, og
lagbi út yfir Landmanna-, Gnúpverja- og Hrunamanna-
hreppa, og eins daginn eptir. Hrepptu þá þessir 3
hreppar enn ab nýju hinn mesta skaba, svo nálega
varb haglanst af ösku. Stór-vikur féll þann dag í
Næfurholts högum, og var þá allt saubfe þaban í
kurtu tekib. Seinustu daga Október-mánabar og fyrstu