Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 33
ALJ>1NG A ISLANDI.
55
III- SKÓLAMÁLIB.
Máli þessu fórst revndar heppilegar á alþíngi en i
fyrstu horfbist á. þab er alkunnugt, ab stjórnin hefir
nú í 16 ár verib ab búa sig til ab enduibíeta skólann
á Islandi; átta ár eru síban ab rábib var til ab flytja
skólann til Keykjavíkur, og fiinni ár síban þab var
saniþykkt, en tvö ár rúin siban farib var ab byggja,
og geta menn ekki kvartab yfir ab þab hafi gengib svo
illa, ab niinnsta kosti er sagt, ab menn hafi getab
eydt þar 40,000 dala á sania tínia seni nienn ætlubu
ab eyba 12,000, svo þab iná sjá, ab' hér eru inenn til
stjórnar, sein geta farib ineb bæbi tíb og peninga.
£n hvernig seni mn skólann fer, þá litur ekki út
seni íslendingar taki þab injög nærri sér, nema ef
helzt skyldi vera þab, ab nokkurntinia var farib ab
hugsa uin ab bæta hann. Engin ósk frá alþýbu
hendi hefir heyrzt enn uni neitt þab, seni til þessa
efnis heyrir, og er þab reyndar ekki sænidarauki fyrir
þá þjób, sem þykist unna fróbleik og visinduni, eins
og Islendíngar. Olíkt var þab uni Norbnienn: þeir
Iinntu aldrei ab bibja og krefjast ab settur yrbi há-
skóli í Norvegi, og héldu áfrani stöbugt þeirri ósk uni
40—50 ár, þeir gáfu 600—1000 dala verblaun fyrir
beztu ritgjörbir um þab efni, og seinast skutu
þeir saman mörgum tunnum gulls til þess ab
koma honum á fót. Á Islandi eru menn nú ekki svo
stnrhuga ab bibja um háskóla, en hitt vilja allir,
sein óska ab Islendingar sé ekki lengra á baki ann-
ara þjóba í mentan en þeir þurfa ab vera, ab skól-
inn gæti komizt í þab horf og fengib þá umbót, sem
þörf landsmanna er til, og þareb sljórnin sjálf hefir
svo lengi verib ab undirbúa þetta mál, mátti þab
3