Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 165
T
HÆSTARETTARDOMAR .
lCo
bar ekki skýrslunni saman vib litinn á poka þeim, er
hann þóttist hafa fengib ah láni, en seinna leibrfetti
hann þetta, og bar þá fyrir, ab sig hefhi rángniinnt.
Landsyfirrettinum þótti nægilega sannab meh
líkuni þeim, er fram voru komnar, aS hinn ákærhi
væri sekur í stuldi á pokanum, og dærndi því 27.
Apr. 1831 i málinu þannig rétt ab vera:
Bjarna Sveinssyni ber aö refsa meö 27 vand-
arhöggnnt, og er hann aö ööru leiti frífundinn fyrir
réttvísinnar frekari ákæru r' þessu niáli, þó svo,
aö hann gjaldi Jóni Sveinssyni á StrjúgsstöÖunr
ígjald þess frá honum stolna poka viö Stafnsrétt
1828, og hans innihalds, meö 5 rbd.92sk., standi
málskostnaö í héraöi eptir undirréttarins dórni, en
helmíng*) hans til landsyfirréttarins, ogþarhjáallan
af hans refsíngar áleggíngu leiöandi kostnaö. Sókn-
ara þessa máls fyrir þessurn rétti bera 6, en
svaramanni þeirra ákæröu 5 rbd. s. í laun, sem
lúkist þeim af opinberum sjóöi, mót endurgjaldi
af þeim dóinfelldu. Idæmd útlát ber aö lúka
innan 9 vikna fráþessa landsyfirréttardóms löglegri
auglýsíngu, og dóminum aö ööru leiti aö fullnægja
eptir ráöstöfun yfirvaldsins, undir aöför eptir
lögum”.
Meö dómi þeim, er uppkveöinn haföi veriö innan
Húnavatns sýslu þann 24. Apr. 1830, var þannig
dæint rétt aö vera:
((Bjarni Sveinsson á Orligarstööum á af rétt-
vísinnar frekari ákærum í þessu máli frí aö vera,
‘) petta lýtur aB pvi, a8 fleiri voru ákærBir i pessu máli, pó
pví a8 cins me8 tilliti til Iijarna Svcinssonar væri skotiS til
hæstaréttar.