Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 148
148
ALIT UM RITGJÖRDIR.
útgáfnnni af bililiusöguntim er þannig háttab, ai> Jiar
eru mörg lýti, er sumpart leiba af því, ai) þegar
bóbin í fyrstu var samin, þá voru menn skemmra á
veg komnir í ymsurn uppgötvununi biblíufræiinnar,
en menn eru nú. þessir gallar nmnu flestir vera
ósnertir í nyjn útgáfunni. þetta má sanna ineíi nokkr-
um dæmnm. Markús og Lúkas eru eunþá kallaiir
tlpostular”, einsog í eldri útgáfunni, þó þai> sfe nú
sannab af ritníngunni sjálfri (Post. gb. 21, 8; Eph.
4, 11) og sérílagi af ritum kirkjufeiranna, aí) embætti
postula og guispjallamanna voru ólík, og í binni
fjrstu kristni aigreind hvort frá öiru. Opinberunar-
bókin er skylaust eignni Jóhannesi postula, þó
menn séu nú um ekkert vissari í bibliufræiiinni, cn
aí) hann hefir ekki ritaí) þá bók. Öll líkindi eru til,
aí) Páll postuli hafi ekki ritai) bréfii) til Ebreskra, og
var óhættara ai) fullyriia þa&, en ai) Júdas postuli
hefii ekki ritai bréfii sem honuin er eignai. Víiar
hefii án efa þnrft ai kippa í lag, t. a. m. bls. 149,
þar sem talai er um hin seinustu afdrif Júdasar frá
Karíot, því frásagnirnar eru ekki svo Ijósar, ai þai
inegi fullyria, seni þar er sagt. Mart þvílíkt hefii
mátt laga, hefii einhver guifræiíngur verii fenginn
til ai skoia bókina, áiur en hún var prentui, og þai
virtist þó hægt ai gjöra, og líklegt ai enginn hefii
mælzt undan því. Og þegar bókin hefir betra ori-
færi en áiur, hefii þai verii æskilegt, ai hún hefii
einnig tekii bata í öiru.
O. P.