Ný félagsrit - 01.01.1846, Síða 57
ALJjIING A ISLAINDI.
S7
stakir menn geti meö 100 ára hef& náö nndir sig
kirkna eignum, og þá á styttri tíma — konúngsfnll-
trúinn segir þaí) geti ekki veri?) nema á 20 árurn
(en því þá ekki I) — eignum einstakra inanna, af
því lagagreinin mibi til ab veita kirkjttm nokkttrs-
konar forrétti. En þab er Ijóst hverjum einum, sem
les greinina meb athygli, ab 100 ára heffein gyldir
einúngis inóti máldögunum, og þó því ab eins,
ab stiptamtinabur og biskup haíi rannsakab hefb þá
eba skjal, sem fram kemur á móti. Af þessu verbur
þab eina sannab, sem menn gátu átt von á, ab þab
hefir þótt ísjárvert, ab láta máldaga, seni voru 200
ára gainlir og þaban af eldri, vera órækar sann-
anir til heimildar, hvab sem á móti var, en uin hefb
yfirhöftib ab tala sannar þetta alls ekkert, og mebal
annars ekki þab, ab 100 ára hefb skuli vera gyld móti
kirkjuni, þegar eignarréttur þeirra er bygburáöbrum
(enn áreibanlegri) skilríkjum en máldögum.
þar ab auki er ab því ab gæta, ab ákvarban þessi
stendur i erindisbréfi, og er þab enn til marks um,
ab hún er einstakleg, svo ekkert verbur á henni
byggt um hefbarlögin yfirhöfub ab tala.
þab hefir einnig konúngsfulltrúinn játab sjálfur,
ab lagahob þessi, sem nefnd voru, hafi ekki bein-
línis lögleidt á Islandi hinar dönsku hefbarreglur,
en hann heldur þó, ab Iöggjafinn hafi viburkennt, ab
grundvallar-ástæba þeirra ætti sér stab á Islandi, og
ab hinir íslenzku lögfræbingar hafi þessvegna inikib
fyrir sér í ab dæma eptir dönskum hefbarlöguiii.
þetta virbist vera hvab mót öbru; því hvernig eiga
dómendur ab hafa nokkub fyrir sér í því, ab dæma
eptir lögum þeim, sem ekki eru lögleidd í landinu ?