Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 102
102
ALþUNU A ISLAAÍDI.
iátur konúngsfulitrúa, og fj'Igt ofinjög bendínguin
hans, en vér ætluin a& forseti sé yfir hann settur í
öliu þvi', seiu vibvíkur þíngstörfuni og einkuin uniræbum
málanna, þó forseti vel niegi ineta tillögur hans mikils.
þegar konúngsfulltrúi er orbinn forseti forseta, er
hætt viö ab færi ab hallast leikurinn á suina af þíng-
mönnuni, ef ab konúngsfulltrúi væri rábríkur. Sunium
af þessum atribuni virbist oss forseti hafa tekib
eptir sjálfur á þínginu, og leibrétt þau þegjandi,
einkum þab, ab lysa ekki fyrstur áliti sinu uui niálin,
vér getuin þess því ekki hér vegna hans, heldur vegna
þíngsins seinnameir, og til ab sýna, ab niesta naubsyn
er á ab þingib húi sér til reglugjörb uni, hvernig
mebferb málanna á þinginu skuli haga, til þess ab
bæbi forseti og þingmenn hafi nokkur lög fyrir sér,
en ekki sé allt ótakinarkab ; slikar reglugjörbir eru á
ölluin þesskonar þinguni, og forseti er til þess ab
stýra öllu eptir þeim, hver sem í hlut á.
Hókunin á þinginu var ab visu betri en von var
á, þegar þinguienn urbu neyddir til ab gjöra allt sjálfir.
Vér getuui hér einúngis nokkurra galla, sem sunipart
er bætt úr þegar á þingib libur, sumpart þarf ab bæta
úr seinna nieir: þab er þá fyrst, ab sunistabar er bókab
of lángort uni smá atvik, t. a. ni. fyrst, um nefnda-
kosníngar í málin (bls. 17—18), þareb ekki þurfti
nema tölu málanna og nöfn nefndarmanna; siban i
npphafi á umræbum málanna: „Forseti tók fram N.
N. málefni og lét afhenda álitsskjal nefnd-
arinnar f ramsögum a n n i N. N., las hann þab
upp o. s. frv. (bls. 290, 292, 321 og víbar); ógreinilega
er bókab á stöku stöbiim, sem vér ekki nennuin ab
tilgreina; þab fer og ekki sem bezt á, ab þíngib sé