Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 200
200
FRETTIR FRA IIEKLE.
Farib er og a<b bera á hnútum á kjálkuin hross-
anna, einkum hinna úngu, og fretzt hefir, aí> nýlega
sé dautt afþeim trippi í Gnúpverja-hrepp ; vöru kjálkar
þess allir gengnir úr lagi, og á misvixl, af hnútum.
J>ao er nú ekki aubih ab sinni, ab segja greini-
legar, en hér er gjört, frá aílei&ingum þessa eldgoss.
Minnsti hluti þeirra' iiiun enn í Ijos kominn. En á
því rííuir niðjum vorum einkar mikib, aí> fágreinilega
lýsíngu á því, hvernig eldgos þetta hefir verkaí) á
féna&inn. Er oss þafe nú tilfinnanlegt, hvab litlar og
o'greinilegar frásögur vér höfum ura hin fyrri Ileklugos,
því þegar vér áttum a& fara a& sefja á í haust, og
vilduiri fegnir vita, hverjar skepnur — hvort heldur
úngar eí>a gamlar — liklegastar mundu til a?> þola rld-
gosií), og hvernig hentugast mundi meb þær ab faia:
þá græddtim vér lítií) þo' vér læsuni ena dönsku rit-
gjörb Ilannesar Finnssonar um seinasta Heklugosi?)
1766, sem er þó, aí> því er eg veit, sú eina um þab
efni, er vér höfum á prenti. Hefbum vér nú haft
nákvæma lýsíngu á öllum afiei&ingum gossins 1766,
og því sem reynslan þá kenndi hyggnum niönmini,
mundum vér hafa getab breytt miklu forsjálejar í
haust, en vér gjör&um, og, ef til vill, sloppi& hjá nikl-
iini hluta þess tjóns, er leibir af þessu eldgosi. Ættum
vér í því tilliti a?> sjá betur fyrir heillum ni&ja lorra,
en forfe&urnir hafa sé& fyrir vorum. Viljun vér
þvi sí&ar láta framhaldi& koina alinenningi fyrir ijo'nir,
þegar Hekla er hætt a& gjósa, og allar a&gjör&ir lennar
í Ijós komnar.
Hannes biskup nefnir i ritgjör& sinni tvö kenni-
merki á undan gosinu 1766. þaö er hi& fyrra: a&
næsti vetur á undan hafi veri& hinn blí&asti. Svo var