Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 100
100
AI,J>IMC A ISLAINDI.
tala heldnr en henda eptir konúngsfulltrúa hvert orð
sem hann segir, hverja klansn og hverja hugsan,
hvert skútyrbi og hvert faguryríii, rekja þaíi allt í
réttri rö?> og koma meb þab allt þaráofan á vel verk-
abri íslenzku, — þa& er enginn skemtileikur; og þá
bætir ekki nm, þegar þíngmenn fara a& tinast úr kornnm
útaf leiSindmn, eba þegar konúngsfiilltrúi fer afe gefa
manni olbogaskot, þegar manni hefir gleymzt eitthvab,
ef>a niann hefir rángminnt. Illt er aö vera í gapa-
stokki fyrir kirkjndyrnm, eptir sögn manna, og standa
þar fyrir sakir synda sinna, en margur innndi kjósa
þab heldur, en ab komast á þenna slafe, og þafe er
ekki trúlegt, aö nokknr fáist til afe standa þar til
lengdar. þafe er óskiljanlegt, afe valinn skyldi vera
til þessa starfs sá mafeur, sem gat verife til mikils
gagns ef hann heffei mátt taka þátt í störfum þíngsins,
en var á þessum stafe sérlega óheppilega staddur. Hann
, hefir án efa hugsafe meira nm þafe sem fram fór á
þínginu, og hvafe honutn virtist betur efea inifeur í
iimræfeuni manna um málin, heldur en svo, afe hann
gæti stúngife uppí eyru sér og opnab þau ekki fyrr
en konúngsfulltrúi stdfe tipp afe tala. Enda verfeur því
ekki neitafe, afe ræfeur konúngsfulltrúa græddu sjaldan
á útleggíngunni, því hún var hæfei ónákvæm í röfe og
orfeum, og óáheyrileg vegna fráhærra lyta á málinu,
svo þafe mun mega fullyrÖa, afe þau litlu áhrif sem
ræfeurnar höffeu á þingmenn á dönsku , þau hnrfu ab
öllu tnefe útleggíngunni. En vér itrekiun þafe aptur,
afe þetta var ekki svo mjög afestofearmanni afe kenna,
einsog því, afe starf þetta verfeur ekki vel af hendi
leyst af neinum manni, og ætti því afe leggja
þetta emhætti nifeur, til afe spara stjórninnf sjálfri
hneysu og dnglegum mönnum kinnrofea; þafe er afe