Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 132
152
LM FJARHAG ISLANDS.
14. atriöi. þeir 300 rbd., sem hér eru fram-
yfir þab sem í fyrra var talií): 750 rbd., er þaí), sem
menn vænta ab vaxa muni tekjur af konúngs tíundum
í Skaptafells sýslu og Norburmúla sýslu vib þab, ab
þær eru seldar sýsluntönnum til umbobs, en ekki fyrir
ákvebib eptirgjald.
Skýríngargreinir um útgjöldin:
1. atribi. Eptir áætlun í fyrra
voru laun háyfirvalda, löggæzlumanna
og landfógeta........................11,213 rbd. 93 sk.
þegar þar viö bætist lauua-vibbo't sú,
sem konúngur hefir veitt um stundar-
sakir sýslumönnum þeint, sem nú eru í
Stranda sýslu (200 rbd.), og í Isafjarbar-
sýslu (150 rbd.), alls............... 350 — ,, -
verbur þetta aí> öllu samtöldu 11,563 rbd. 93 sk.
3. atribi. Vib þab, sem ætlab er til læknaþarfa á Is-
landi, 3,930 rbd., hafa bætzst 200 rbd., sein konúngur
hefir bætt vib læknisembættib í Húnavatns sýslu, þd í
lengsta lagi um 3 ár, og þó svo ab eins, ab tekjur
læknis þessa verbi ekki auknar, meb því ab hann fái
betra embætti eba á annan hátt.
12. atribi. Eptir konúngs-úrskurbi 26. Augúst
1845 eru 1000 rbd. veittir til útbýtíngar ntebal prest-
anna á hinum lakari brauímm á Islandi, fyrir þetta
ár, en um leib er bobab, ab þetta muni eigi optar veitt
verba.”
Um skdlann á Islandi hefir sktíla-stjtírnarrábib
skýrt frá því, ab húsib hafi verib búib ab svo miklu
leiti, aí> þar hafi getab orbib haldib alþíng; en vegna