Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 117
IM BLADLEYSI OG POSTLEVSI A ISLANDI. H7
stofnub eru í landinu, þau eru varla kunnug, nema
þar í landareigninni, sem þau eru í; þar af leiíbir: a&
þau fá færri hluttakendur, ef til vill, og þó einkum,
aí) dæmib nær. ekki ab verba öbrum til fyrirmyndar.
þab er skabi, a& þvilikum fyrirtækjum og framtakssemi
ekki er haldib á lopti, bæbi öbrum til uppörfunar
og þeim sjálfum, sem hlut eiga ab máli, svo þa& lítur
eins út, og vér metum ab jöfnu dugnab og dá&leysi.
Ein af vorum þjóbstiptunum er nú alþing or&ib;
marga inundi þurfa aí> fræba um tilgáng þess og fram-
farir; ab vísu koma þa&an tí&indi á prent, en sumir eiga
þau ekki, sumir geta ekki lesib málin sér til gagns og
ánægju. Hitt niundi greiba fyrir tibindunum og afla
alþv&u ineiri ánægju og fró&leiks af lestri þeirra, ef hla&
gengi jafnótt, sem útlista&i inálin, og ástæ&ur allar ine& og
mót, svo greinilega og skiljanlega sem kostur væri á.
Rödd alþíngis sjálfs þagnar svo skjótt, og þá er
hætt viö, a& hugurinn á því dofni, eptir því sem frá
dregur; því er þörf á a& tala jafnt frá einu alþingi
til annars, rannsaka hi& gamla en húa sig undir hi&
nýja. þó skipun þíngsins sé í mörgum greinum
óþjó&Ieg, þá er þó engin önnur stiptan er vér getuui
af vænt jafnmikilla heilla fyrir þjó&erni vort og af því,
þvíþaö var í fyrstu gefi& af þjó&legum anda, og því her
ekki a& trúa, a& þa& sífeldlega fari á mis vi& tilgáng
þann, er því var ætla&ur í fyrstu; því er ekki rá&
a& fyrtast og fá á því ama, því öll byrjun er ófull-
koinin og öll frumsmí& stendur til bóta; en rá&i& er,
a& fylgja a&gjör&um þess meö htig og máli. þa& er
mikiö undir því komiö fyrir oss, a& þa& sé öllum
kunnugt, hvaö vér köllum þjó&erni vort, og í hverju
vér ætliim þa& svni sig. Stjórnin þarf a& vita þa&,
svo hún geti hitt hi& rétta lag á a& stýra málum