Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 167
IIÆSTAHETTARDOMAR.
167
partinmn viburkennt, bœfei ab Stabarhdls kirkju ætti ab
fylgja föst kvigildi, og ab sækjandi inálsins, sem
prestur ab Sta&arhóls kirkju, ætti ab hafa í eptirgjald
1 fjórbúng smjörs af hverju kvigildi. jþar á móti
var þab þrætuefnib, hversu mörg kvígildi ætti
ineb réttu ab fylgja kirkjunni. Sækjandi þóttist hafa
rétt til ab heimta af eiganda Sta&arhóls kirkju 46V3
fjórbúng stnjörs í eptirgjald eptir jafn-iuörg kvígildi,
er kirkjunni ætti ab fylgjo R& rettu lagi; þar á
inóti vildi kirkju-eigandi ekki láta sækjanda fá meira
en 3OV3 fjór&ung smjörs í eptirgjald eptir kirkju-
kvígildin.
þess ber fyrirfram ab geta, a& af því sækjandinn
vildi ná rétti nokkrum, og krafa hans var ab því leiti
ósennileg, ab hann haf&i látib sér lynda a& undanförnu, frá
því er hann kom ab brau&inu og þángab til árib 1824,
30Vs fjór&iinga eptirgjald þab, sem eigandinn, eins
og ábur er sagt, vildi láta af hendi, þá bar honuni
einnig ab færa sönnur á mál sitt, og ef þab brást,
gat hann ekki vænzt a& fá meira en þab, sem eigandi
hafbi á&ur i té látib.
þær helztu ástæbur, er krafa sækjandans hafbi vib
ab sty&jast, voru: ab erindisbréf biskupanna á Islandi
1. Júlí 1746 stabfestir máldaga Vilkins bisktips frá
1397, sem heimildarskjal fyrir kirkna-eignum, en nú
þótti sækjanda vera ákvebib i tébuni máldaga hib sama
eptirgjald, sem hann haf&i krafizt, og slíkt hib sama
átti einnig ab vera gjört í jarbabókinni frá 1760.
þá var þess einnig getib, ab samníngar þeir, er á
ynisuni tíniiim hefbi verib gjör&ir hér a& lútandi, hefbi
aldrei verib stabfestir á löglegan hátt, og gæti því ab
eins gylt fyrir þá, er saniib hef&i, en ekki gjört