Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 73
ALj>Ii\'G A ISLAADI.
73
prestar hafa fengií) ábýlisjar&ir eí)a lensjar&ir af stóls-
jór&uni, klaustrajörbiiin e&a hinuni svonefndu konúngs-
jör&uin; sum fátæk præstaköll hafa fengib jar&ir fyrir
andvirbi þess sem selt var frá kirkjunum; suniuni hefir
verib veittur styrkur í penínguin, og er veittur enn á
hverju ári, á þann hátt, a& 318 rbd. 72 sk.*) er skipt
upp me&al hrau&a þeirra, er Inkust voru köllub í hinni
gömlu brau&amatníngu frá 1748, sem enn er talib
eptir; þar ab auki hafa nú uni nokkur ár verib veittir
1000 rbd. á ári til uppbótar hinum fátækari brau&um.
Sumstafear hafa braufe verife bætt mefe því, afe steypa
saman fleirum, en enganveginn hefir þafe allstafear
tekizt hentuglega, og er þafe mefefram af því, afe þaö
hefir verife gjört eptir undirlagi einstakra manna, og
eptir einstaklegum ástæfeum, en ekki eptir neinni al-
inennri reglu, sem menn heffei fundife afe ætti vife um
allt land. Um tekjur presta er til fjöldi af lagabofe-
uin, en einna merkilegust er reglugjörö 17. Júlí 1782,
sem segir fyrir um ankatekjurnar, mestpart án efa
eptir lángvinnri venju, sem verife haffei og þá var
gjörfe afe lögum En þaö er merkilegt, afe gjöld þau,
sem þar eru ákvefein í penínguin eptir landaura-verfei,
sem þafe var þá og vífea er einnig nefnt í tilskipun-
inni, þau voru nú vífea goldin einúngis í peningum
afejöfnu skildíngatali, þó landauraverfeife se stigife fjórfalt
efea fimmfalt; kom þafe einkum fram á legkaupunum,
sem kirkjurnar áttu. Mefe reglugjörfe 8. Marts 1843
átti afe bæta úr þessu og haffei hún verife í undir-
búníngi sífean 1829, en flestir voru óánægfeir mefe þá
') INý Félagsr. V, 38. pegar pcssi styrkur var vcittur í fyrstu
var liaun töluveróur, en nú er hann í vcrðaurum ekki íneira
cn fjórði partur pess sem hann var pá.