Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 146
146
ALIT liM RITGJÖRDIR.
þvílík tilfinníng eintóm, eBa þá yfirgnæfandi, verínir
varla eignub gubs syni, nema af þeiin, seni fellst
betur á trú Ebíóníta og þvílíkra villuinanna, en á
vora trúarjátníngu, og þá á þaí) ekki vií) ab klína
henni inni bók, sein ætlub er únglingum. Ilafi ekki
mátt nýta orbib ^ángist”, seni er í eldri útgáfunni og
lika finnst í hinni nýju, inátti þá ekki kalla þessa
iiban Krists ( daubastrib”, einsog séra llallgriinur
sálugi Pétursson og fleiri hafa gjört, og ekki er í
neinu falli gagnstætt orbum og meiningu n)ja testa-
nientisins. þetta eru nú sérstök dænii þess, sein
víbar iná finna, og sýna þau hvernig fer, þegar of
inikib er gjört ab lagfæríngunni. En hitt má þó
nieb sauni segja, ab orbfærib hefir víbast tekib bata,
frá því sein ábur var.
Auk orbfærisins hefir og verib gjörb breytíng á
eigin-nöfnum, einkuin manna nöfnuin. þab virbist ab
vera tilgángurinn, suinpart ab gjöra nöfnin líkari þvi,
sein þau eru í fruinmálinu (einkum hinu ebreska),
sumpart ab gjöra þau íslenzkari. þar sem þetta gat
sameinast virbist þab ab fara ofur laglega, t. a. m.
Hósea, Nehemía, Esaia (réttara er Jesaía), Sedekia
(í stabinn fyrir Hóseas o. s. frv., sem ábur hefir
verib haft). A suniuui öbrum nöfnum verbur breyt-
íngin ógebfelldari, þegar þeim virbist breytt eptir engri
reglu, eba rétt eins og varpab hefbi verib um þab
hlutkesti, hverjuni breyta ætti og hverjuni ekki.
Agústus keisari er kallabur Agustur, en Pilatus er
látinn óbreyttur. Ekki inunu allir verba svo fljótir a
ab kannast vib, ab Herodíadur sé sama nafnib og
Heródias. \abot er látinn beita Xabotur, en rétt
vib hlibina á honuin stendur Akab, sem er eins ólikt