Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 45
ALpmG A ISLAISDI.
43
minna) og svo væri um fleira ef aö væri gætt. þaí)
er Ijósast dærni til þess, hvað 50 dala tollurinn er, ab
14 marka tollur sá, sein lagfcur er á vðrur sein fluttar
eru til annara landa en Danmerkur, hann á afe jafn-
ast vib toll þann , 1 af hundraði, sem goldinn er af
íslenzkum vörum sem íluttar verfca úr Danmörku;
eptir því yríii 50 dala tollurinn rúmlega 21 af hundr-
abi, og þab jafnt af öllum varníngi, og er þafe
nokkub annaíi en 4 af hundrabi á jarbakaupum til
alþíngiskostnaðar, sem konnúngsfulltrúa þótti þó svo
gífurlegt. En fyrir utan allt þetta er á mart annab
ab líta í þessu máli, og þá einkuin á þab, hvort tekjur
á Islandi inundi vaxa frá því sem nú er, ef 50 dala
tollurinn yrfei lækka&ur, þareb hann hefir aldrei gefib
af sér eitt fiskvirbi til þessa dags, og er ekki annab
en hlátt banniö sjálft, en orbab svo, ab allir þeir,
sein vilja ab sama okib haldist vib, geta sagt, ab
verzlanin sé frjáls, þab er ab skilja ab orbi kvebnu,
einsog konúngsfulltrúi nú lika játabi á eptir meb ber-
iiiii orbum. þar er þá annabhvort, ab enginn keinur
til íslands, eba vill þiggja vöru þess, nema hún konti
ur höndum Dana, og niunu fáir trúa því; eba þá ab
absókn ab landinu yxi ab því skapi, sem verzlanin
yrbi abgengilegri, og þá væri tollgjaldib, hvab lágt
sem þab væri, beinn ávinningur, auk hins, sem landinu
er hinn mesti hagnabur ab verzlanin aukist. Ab
setja á fót reglulegar tolltekjur á Islandi, meb öllu því
sem þar fylgir, mundi reynast torvelt, *) nema því ab
eins ab verzlanin yrbi bundin vib stöku stabi; en þab
væri lika kynlegt, ab fara nú fyrst ab taka uppá þeim
*) konúngsfulltrúinn segir sjálfur, |>að sé *’óviimanda verk,**
(kls. 555.)