Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 121
IM BLADLEISI OG I'OSTLKYSI A ISLANDI. 121
þörfin a& eiga sér blab er nú eínnig orbin til-
finnanleg hjá inörguni, og þa& er vottur þess, aí>
tíminn er kominn; því er nú hægra vibgjöröar, fyrst
ekki þarf lengur fyrir því ab hafa, aí) troöa uppá
alþýbu góBum hlutuin og kenna henni ab þiggja, þar
hún nú þegar hefir fengit sinekk á þvi, og tilfinningin
þarf einúngis ab glæbast og gjörast Ijósari, og stefnast
tij framkvæmda. Isinn er brotinn og Islendingar taka
fegins hendi móti blabi, en hitt er au óttast, ab viljinn
sé ekki nógu stabfastur, og gefist upp ab stubla til
ab því verbi framgengt; en án tilstublunar alþý&u
keinst ekkert blaí) á, því enginn ritar blab ab gatnni
sínu, fái hann ekki áhángendur og kaupendur. Aí>
vísu er þaí) komib inikib undir blabritaranum, hvort
blab hans verbur ástsælt og vinnnr lesendur og
kaupendur, eba hvort alþýba stybur þaí); en vib því er
ætíö aí> gjöra, ab enginn lifir svo öllum líki, og svo
mætti og fara fyrir þeim , er tækist á hendur ab rita
blab fyrir Islendínga, einkum ef þab er satt, ab þeir
sé flestum þjóbuin fyrtnari, og ætli opt verra búa
undir vibleitni manna en í raun og veru er. því
mundi ráblegast, ab nokkrir fóburlandsvinir skyti
saman til ab kosta blabib, ef alþýba kynni ab bregbast,
en þab mundi varla líba á laungu, þartil fólk drægi
sig ab því, ef ekki tækist því ófimlegar; og varla
yrbi kostnaburinn fjarskalegur, ef margir væri um,
því ætla mætti þó ætíb uppá einhverja kaupendur,
en fækkubu þeir svo nijög, væri félagsinönnuin
innanhandar ab hætta blabinu, eba reyna fyrir sér
meb því ab skipta um efni, og hafa vib yinsar breyt-
ingar í lögun blabsins.