Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 19
ALJ>ING A ISLANDI.
lí)
rúm væri handa tilhej’renduin, en næsta dag eptir og
síban var nóg rúni, einsog ábur var sagt. Hitt er
/
óskiljanlegt, ab þínginabur Arnesínga skjldi verba til,
einn af hinuni þjóbkjörnu þíngniönnuni, ab tnæla nióti
svo skjnsainlegri ósk, og hæla jafnvel konúngsfulltrúa
fyrir ekki djúpsærri ræbu en sú var, sem hann hélt
í þetta skipti, eba ab bera fyrir lög, þarseni þó frekast
varb horinn fyrir sig "laganna andi”, eba "bendingar
löggjafans á seinni tíniuni”, og eru þó bendíngar
þessar eiginlega ekki annab, en frásögn lögstjórnar-
rábsins og tillögur, seni sjaldan eru kallabar þjóbhollar;
eba ])á ab forseti skyldi taka frani fyrir hendur ])ínginu,
og banna mönnuni ab tala út uni þetta naubsynjaniál.
Hefbi þessir nienn bábir lagzt á eitt, ab stybja ósk
landsnianna nieb tillöguin sinuin, og útvega lönduni
sinuni svo saklaus og þó mikilvæg réttindi, þá er varla
efi á ab þab hefbi orbib ab hinu mesta gagni, því
konúngsfulltrúinn liefir án efa metib tillögur þeirra
einna mest allra þingmanna; en þar var svo fjarri,
ab menn fengu ekki einusinni ab heyra, ab þeir mælti
fram meb málinu í sjálfu sér, og er þó ekki efi á, ab
þeir, einsog abrir, mundu helzt kjósa, ab allir heyrbi
hvab fram færi á þíngi. A því er heidur enginn efi,
ab forseti hefir misbobib þínginu í því, at vilja ekki
leyfa mönnuin lengri umræbu um málib, eba ab minnsta
kosti leyfa, ab því væri svarab, sem þingmabur Arnesínga
hafbi sagt, og var þab ekki síbur ofríki þó þingmenn
mótmælti því ekki , þvi þegar búib er ab kjósa mann
til forseta er rétt ab hoiium sé hlvdt til lengstra laga,
þareb hin mesta óregla getur risib af ef útaf því er
brugbib fyrr en í ýtrustu naubsyn.
2*