Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 31
ALþlMt; A ISLANDI.
31
lega getur þar verib vaíi á, því þab er, rettara ab
segja, vafalaust, ab þetta ætti ab telja mebal tekja
landsins á hverju ári, einsog afgjaldib af o'seldum
jörbuni, því þab er augljo'slega hvorttveggja sama
eblis.
En þó nú bænarskránuui væri þannig skipt í tvo
flokka, og konúngsfulltrúi reyndi til ab eyba fyrra
ílokkinurn, og forseti þaggabi nibur mótmælin móti
konúngsfulltrúa af þínginanna hendi, þá urbu þó ekki
nema 7 atkvæbi til þess ab vilja láta málib falla nibur
ab svo búnu (hls. 85), enda hætti konúngsfulltrúi þá
öllum mótmælum móti öbrum flokkinum, og lét menn
rába; þó má sjá á því, hvernig skotib er uudir atkvæbi
nefndar-kosníngunni í öbruin flokknuin*), hversu ógeb-
fellt þetta reikninga-mál hefir verib.
þegar málib var nú komib til nefndar, vildi svo
óheppilega til, ab umbobsmabur Jón Gubmundsson,
sem kunnugastur er þessum málum af ölluin þíng-
mönnum, og var kosinn til framsögumanns, hafbi svo
miklum störfum ab gegna, sem þíngskrifari og nefnd-
armabur í öbruni nefndum, ab hann gat ekki á svo
stuttum tíma búib svo margbrotib mál undir til hlítar;
en hefbi þíngib stabib svosem viku lengur, þá hefbi
þab án efa orbib leidt til lykta, og hefbi þab efalaust
verib tilvinnanda, þó kostnabur til þíngsins yxi nokkub
*) **Forseti kvaddi |>íngmenn til að sliera úr: 1, hvort nefnd
shyldi velja, og urðu 13 n»eð l>ví en 11 á móti** (þá var
eiginlega samj>ykkt að velja nýja nefnd); 2, livort fela shyldi
málefni petla enni sömu nefnd og síðast var kosin; J>að
samj>ykktu allir,** (líð. bls. 85). llefði menn nú neitað hinu
fyrra, af J>ví menn vildu hið síðara, einsog rétt var, ætli
forscti hefði J>á álitið að málinu væri frá vísað?