Ný félagsrit - 01.01.1846, Qupperneq 51
Al.pINC. A ISLANDI
í»l
dali hver nm sig á ári, þánga?) til þeir geta fengi?)
annað embætti, sem stundum er lángt ab bíba, en
annar kemur í stabinn á saina hátt, og svo gengur
koll af kolli. Meb þessu mdti eru ekki lengi ab safnast
10 inanns*) í Danmörku, sem hver hefir 200 dala á
ári af Islands sjób, fyrir þab hann hefir dvalib á
Islandi nokkur ár**), og er þab ofmikib fyrir ekki
meira, og til einkis gagns, því ekki vita inenn til
enn í dag, ab nokkrar menjar sé eþtir landinu til
framkúSar af ramleik danskra lækna. Efþessu á fram
ab fara þá er læknaskipun landsins aldrei vi&reisnar
von, og þá keinur fyrir ekki þó spítalar sé lagbir niírnr,
því allt þafe fé, sein til er, gengur í laun og uppheldis-
penínga handa dönskum læknum, og meira til þar ab
auki, svo allur ávinníngurinn verfmr i þvi', aí> gjalda
spitalahluti handa læknum, sem menn hafa ekki hálf
not af, í stab þess a& gjalda þá handa ónvtum spít-
ölum. En eigi nú a& bæta úr Jiessu, þá eru tveir
vegir fyrir höndum: annar er sá, ab fjölga lækniim
og taka þó einúngis til þess útlærba menn frá háskól-
annm; en liinn er, ab reyna til ab koina sér upp
innlendum lækna-stofni, og þar næst aS fjölga læknuni
smámsaiiian, og svo koma upp bartskermn ***) á sem
*} pannig eru nú tveir danskir læknar frá Vestniannaeyjiiin, sein
hafa uppheldis*penínj;a, og Jrriðji er við embættið, cn J»eir hafa
allir til samans T00 dali á ári eða meira; Jietta cnibælti eitt
kostar pví landið meira en tveimur læknaembættum til samans,
er veitt til launa, og sér |>ó ekki fyrir endann.
“*) Að petta sé goldið úr Islands sjóði má sjá af reikníngs-
áætlun fyrir 1845, sjá Félagsrit V, bls. 40.
“**) eða aðstoðar-læknuin, sem kynni að bjálpa í bráðum sjúk-
dómstilfellum, taka blóð, kippa í lið, binda um sár og beinlirot,
setja bólu o. s. frv.
4*