Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 62
ALf*l>G A ISI.ANDI.
G2
vitab af hefbarhaldi hins. J>aS hefir einniitt verib
talinn abalkostur hinna dönsku hef&arlaga, ab |>au
gjör&u ekki þetta, heldur gengi jafnt yfir, hvernig
sein á stendur fyrir eigandanum (shr. tíí).
bls. 251), enda leifcir þab einnig beint af augnaiuiöi
befbarinnar, ab þetta getur ekki komife heffeanda vib,
og ekki skert rettindi lians í neinu, nema þab væri
beinlínis ákve&if) í lögunum.
Hitt annaö orfiatiltæki franisöguinanns, sem hann
ítrekar einnig aptur og aptur, er ekki rettara : liann
telur heffeanda þa& til rettarauka ”af) hann viti ekki
betur en hann eigi.” þetta er mef) öllu rángt, og
gagnstætt augnami&i hef&arinnar. þa& má nærri geta,
a& hef&andi miini fljo'tt koniast uppá a& hera fyrir sig,
”a& hann hafi ekki vita& hetur en hann ætti” þa& sem
)>rætt er ijin. En ætti slíkur fyrirsláttur aö þv&a
nokkuö, þá yr&i aö reka a& því, a& hef&andi yr&i a&
sanna, a& hann væri vel aö hliitnuin koniinn (bonæ
fidei possessor), og þa& jiarf hann einmitt ekki eptir
hinuin dönsku heföarlögum (5 -5—3). Af D.L. 5—3—9
(N. L. 23) má sjá, aö hef&andi þarf ekki a& syna
lögmæta heimild (er Römverjar köllu&u justus ti-
tulus), því í þessari grein er gjört ráö fyrir, aö
ma&ur geti unniö hefö á því, sem ma&ur hefir keypt
a& konu annars tnanns, móti vilja og vitund manns
hennar, þar sein erfíngjar hennar geta tekiö þa&
aptur, ef þa& hefir ekki veriö í eign kaupanda iim
hef&ar-tí&*). A liinn veginn sýnir D. L. 5—5—3,
*) þessi grein og aðrar fleiri, sem eru samtengilar hinum dnnsku
befðarlögum, oj; á yntsan hált takinarka cða útskýra ákvarð-
anir D. L. 5—5 (t. a. m. 2*—12—1; 3—13—13; 5—8—13;