Höldur - 01.01.1861, Blaðsíða 9
11
inn, sjálfum oss og öðrum til varhyggðar,
er ]>að ekfei svo að skilja, aðvjerviljum leggja
árar f bát, og hætta hreint að hugsa um ailar
brevtingar og framfarir landsins. Yjer viljum
láta aljting óallátanlega hugsa um, hvers vjer
Jjurfuin við oss til framfara, en undir eins líka
um hitt, hverju vjer getum komið í verk af
eiginn rammleik, án J>ess beinlínis og opt ein-
göngu að treysta ötlátum ríkissjóðsins. Ef vjer
komumst til ]>eirrar sannfæringar, að vjer get-
um ekki allt í einu stofnað og framkvæmt ]>að
allt, sem vjer þurfum á að halda, þá er að
leita eptir því, á hverju oss ríður fyrst, hvaða
breytingar og enduibætur það eru, sein að fyrst
mundu geta lagað og aukið þann síofn, hvaðan
kosínaðinn verður að taka, bæði til þess, sem
er, og svo til meiri framfara síðar ineir; en vjer
æíiurn, að í þessari leit muni nú ei allir þykj-
ast finna hið sama.
Af því vjer áiítum oss hentast að halda oss
við láglendið og hafa sem aiþyðlegasía skoð-
un á málefni þessu, þá viijum vjer Kkja landi
voru við stóií heiiniii, þar sem með ílesta hluti
er mjög báglega ástatt; húsbændurnir ráðdeild-
ar - og frainkvæmdar-litiir, hafa oílítið hús-
bænda vald, og því minna iag á að beita því