Höldur - 01.01.1861, Blaðsíða 78
80
ur en lærdónismennt ljós cpfirdæmin gota kennt.“
Margföld reynsla sannar og, aö vinna þeirra
hjúa, sem gæiid era þessum kostum, er nú voru
taldir, verður langtum drýgri og blessunar auð-
ugri heldur en hinna, sem, el til vill, aikasta
meiru, án þess þó að hafa dyggð og ráðvendni
fyrir augnamið. Kunni því, eins og vænía
rná, brestur að linnast á þessu hjá sumum hjú-
um, ætti hver húsbóndi að leitast við að inn-
ræta þeim það sem fyrst, og mun rcynslan
sanna hvorumtveggja, að því ómaki er vel var-
ið, sem til þcss er varið.
2. f*ar næst ætti hver liúsbóndi að velja
sjer þau hjú, sem eru vanin við iðni, spar-
serni og þrifr.að, og helzt úr þeim vistum og
af þeim heimilum, þar setn regla og stjórn-
semi heíir veriö við höfö í öllum búnaðarháttum.
3. I>eirn húsbændum, sem vegna náttúru-
fars, hejlsulasleika eður embættisanna ekki geía
sjálfir gengið aö vinnu með hjúum sínum, er
ómissandi aö hafa duglegan, ráðsettan og
umsjónarsaman mann, til að sjá um og ganga
íyrir verkum; er tilvinnandi að gjalda þeim
mönnum allt að tvígildu kaupi, ef þeir gæfist vel.
4. Þeir húsbændur, sem ekki eru lagaðir
til fjárhirðingar eða ekki geta sinnt þess kon-