Höldur - 01.01.1861, Blaðsíða 104
106
er þYÍ jafnan safnað að haustinu, en slfkt kalla
jeg nauðungarkost, því inikið hrísrif eður skóg-
arhögg spillir beitilandi. Sje maður saint til
neyddur að við hafa hrfs til eldsneytis, skyldi
það jafnan takast þar, sem niinnst er til skaða
beitilandi, svo sem í lágum og lækjabökkuin
hvar gróöursælast cr en sfzt hætt við upp-
blástri; einnig þar sein snjó leggur mikinn á
vetrum. Sje þessarar varúðar gætt, gjörir hrís-
rif hálfu minni skaða en ella mundi.
jÞegar vel viðrar á haustuin, er hinn hent-
ugasti tími til undirbúnings undir störf þau, er
framkvæmast skulu hið næsta vor. fá skal
rista streng til liúsabygginga, hlaða honuin í
bunka og aka heim að vetrinum, og er það
liinn inesti verka ljettir. fá skal og taka upp
grjót hvar sem það fæst og hlaða í háar vöið-
ur svo til þess náist og því verði ekiö heim.
Grjótið cr hiö bezta og varanlegasta efni í all-
ar byggingar, hvort sem lieldur vera skal til
veggja, garölags eður brúargjörða, og ver mað-
ur aldrei ofmikilli ástundun til að safna sjcr
sem mestu af þvf, eins og maður getur ekk-
ert verk þarfara unniö aö vetrinum, að fjár-
hirðingu frá skilinni, en að aka heiin grjóti,
þcgar ííð og færi leyfir. IJá er og hausttíni-