Höldur - 01.01.1861, Blaðsíða 22

Höldur - 01.01.1861, Blaðsíða 22
24 hreift af 3 mönnuni í aljúngistíðindunam frá 1859 — þau tíöindi sáuni vjer fyrst núna fyrir fáum döguin síðan —. Einn þeirra hef- ir nú stungið upp á þeirri aðferðinni, sein vjer höfum áður sýnt, að seint eður aldrei muni komast til framkvæmdar; hann stakk, sem sje upp á því, að inenn spöruðu við sig J hlut allrar munaðarvöru. Vjer höfum áður sýnt ó- beinlínis annmarka þessarar aðferðar. Annar minnist þessa að eins með almennum orðatil- tækjum, og segir það oröið margra manna á- lit, að ofneyzluskattur, tekinn með því að Ieggja toll á munaðarvörur, sje einhver hin eðlileg- asta skattheimta. En hinn þriðji þykir oss nokkuð stórtækur í uppástungu sinni, því hann vill leggja 16 sk. á brennuvínspottinn og jafnmikið á neftóbaks- pundið en J skilding á hvern tóbaksvindil; munntóbaks , kalfis og sætinda getur hann ekki. En vjer skulum nú segja, hvernig vjcr höf- um hugsað oss toii þcnna. I5að var tilgang- ur vor að reyna til að samrýma þetta tvennt, að með tollinnm fengist allmikið fje í lands- sjóðinn, en hann væri þó ekki svo hár að nokkur líkindi væri til að hann gæti Iinekkt verzluninni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Höldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höldur
https://timarit.is/publication/87

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.