Höldur - 01.01.1861, Blaðsíða 27
29
sjáum næm einn ijórða lilut þingsins rneð á-
endanlegura meiningariitlum vffilengjum rcyna
til að eyða og að engu gjöra sum hin helg-
ustu rjcttindi föðurlands vors; og oss verður
þeíta því tilfinnanlegra, sem vjer erum sann-
færðir um, að þetta era í sjálfu sjer géðir,
ráðvandir og lieiðvirðir menn, en sem að sfn-
ast af áhrifum ótlenflrar skoðunar vera komnir
til þeirrar sannfæringar, að það sje þeirra 6-
urafiýjanlegu forlög, eins og nó á stendur, að
eiga í þessu ófarsæla og eyðileggjaudi síríði
við sjálfa sig. Vjer skyldum sjá, hvort þeirra
innri og betri maður drægi sig í hlje, ef að
skoðun stjórnarinnar yrði eindregin sú ; að
láta oss njóta rjettar vors í öliu, og Ieiíaði
síðan ráöa til alþingis einungis um það, hvern-
ig vjer gætum á haganlegastan hátt fært oss
rjetíindi vor í nyt.
Það er þessi ófarsæla tvíbenda í skoðun-
arhætti hinna æðri embættismanna, sem vjer
erum gramir yfir, cn e'kki liiít, hvað launin
þeirra cru mikil. Ef að vjer sæjum þá draga
einn taum með oss, og neita gáfna sinna,
menntunar og embætlisstöðu tii að sannfæra
stjórnina um öll vor rjettindi og ávinna þann-
ig sjálfum sjer eða stöðu sinni það vald, sem